Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • w25 september bls. 32
  • Jesús ‚lærði hlýðni‘

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Jesús ‚lærði hlýðni‘
  • Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2025
  • Svipað efni
  • Hann lærði hlýðni
    „Komið og fylgið mér“
  • Hefurðu „hlýðið hjarta“?
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 1998
  • Jehóva metur hlýðni þína mikils
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2007
  • Hjálpum öðrum að verða „af hjarta hlýðnir“
    Ríkisþjónusta okkar – 2005
Sjá meira
Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2025
w25 september bls. 32

ORÐALAG BIBLÍUNNAR

Jesús ‚lærði hlýðni‘

Jesús hefur alltaf sýnt Jehóva hlýðni. (Jóh. 8:29) Hvers vegna segir þá í Biblíunni: ‚Hann lærði hlýðni af þeim þjáningum sem hann gekk í gegnum‘? – Hebr. 5:8.

Þegar Jesús var á jörðinni stóð hann frammi fyrir aðstæðum sem fyrirfinnast ekki á himnum. Hann var alinn upp af trúföstum en ófullkomnum foreldrum. (Lúk. 2:51) Hann þoldi illa meðferð af hendi spilltra trúarleiðtoga og ranglátra embættismanna. (Matt. 26:59; Mark. 15:15) Og hann dó mjög kvalafullum dauða. Biblían segir: „Hann auðmýkti … sjálfan sig þegar hann kom sem maður og var hlýðinn allt til dauða.“ – Fil. 2:8.

Þessi lífsreynsla kenndi Jesú hlýðni við aðstæður sem hann hafði ekki kynnst á himnum. Hann gat fyrir vikið orðið fullkominn konungur og æðstiprestur, sem gæti haft samúð með okkur. (Hebr. 4:15; 5:9) Jesús varð enn dýrmætari Jehóva eftir að hafa lært hlýðni af þeim þjáningum sem hann gekk í gegnum. Við getum líka orðið Jehóva dýrmætari og komið að meira gagni í hverju því verkefni sem hann kann að gefa okkur þegar við sýnum hlýðni við erfiðar aðstæður. – Jak. 1:4.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila