Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • w25 október bls. 32
  • Ráð til að lesa daglega í Biblíunni

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Ráð til að lesa daglega í Biblíunni
  • Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2025
  • Svipað efni
  • Hljóðupptökur – hvernig getum við notað þær?
    Ríkisþjónusta okkar – 2015
  • Nýtirðu þér Biblíuna á hljóðbók?
    Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2023
  • Njóttu góðs af daglegum biblíulestri
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 1995
  • Biblían — bók til að lesa
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 1994
Sjá meira
Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2025
w25 október bls. 32

PRÓFAÐU ÞETTA

Ráð til að lesa daglega í Biblíunni

Áttu stundum í erfiðleikum með að finna stund til að lesa daglega í Biblíunni vegna mikilla anna? (Jós. 1:8) Ef svo er gætirðu nýtt þér eftirfarandi ráð:

  • Settu áminningu inn í rafrænt dagatal. Stilltu símann þannig að hann minni þig á að lesa í Biblíunni.

  • Hafðu Biblíuna á áberandi stað. Ef þú lest í prentaðri útgáfu af Biblíunni skaltu hafa hana þar sem þú kemur auga á hana á hverjum degi. – 5. Mós. 11:18.

  • Hlustaðu á hljóðupptökur. Á sumum tungumálum er hægt að hlusta á hljóðupptökur af lestri á Biblíunni. Þú getur hlustað á slíkar hljóðupptökur þegar þú vinnur dagleg störf. Tara er móðir og brautryðjandi sem vinnur á næturvöktum. Hún segir: „Að hlusta á hljóðupptökur af Biblíunni á meðan ég geri heimilisstörfin hjálpar mér að ‚lesa‘ í Biblíunni á hverjum degi.“

  • Ekki gefast upp. Ef eitthvað kemur í veg fyrir að þú getir lesið í Biblíunni skaltu að minnsta kosti lesa nokkur vers áður en þú ferð að sofa. Ekki vanmeta það þótt þú lesir ekki nema fáein vers. – 1. Pét. 2:2.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila