Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 3. Mósebók 4
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

3. Mósebók – yfirlit

      • Syndafórnin (1–35)

3. Mósebók 4:2

Millivísanir

  • +3Mó 5:17; 4Mó 15:27, 28

3. Mósebók 4:3

Millivísanir

  • +3Mó 8:12; 21:10
  • +4Mó 12:1, 11
  • +Heb 5:1–3; 7:27

3. Mósebók 4:4

Millivísanir

  • +3Mó 6:25
  • +2Mó 29:10, 11

3. Mósebók 4:5

Millivísanir

  • +2Mó 30:30

3. Mósebók 4:6

Millivísanir

  • +3Mó 8:15, 16
  • +3Mó 16:14, 19

3. Mósebók 4:7

Millivísanir

  • +2Mó 30:10
  • +3Mó 5:9

3. Mósebók 4:9

Millivísanir

  • +3Mó 9:8, 10

3. Mósebók 4:10

Millivísanir

  • +3Mó 3:3, 4

3. Mósebók 4:11

Millivísanir

  • +2Mó 29:14

3. Mósebók 4:12

Neðanmáls

  • *

    Eða „fituöskunni“, það er, ösku blandaðri fitu fórnardýranna.

Millivísanir

  • +3Mó 8:14, 17; Heb 13:11

3. Mósebók 4:13

Millivísanir

  • +Jós 7:11
  • +4Mó 15:22–24

3. Mósebók 4:17

Millivísanir

  • +2Mó 26:31; 40:21; Heb 10:19, 20

3. Mósebók 4:18

Millivísanir

  • +2Mó 30:1, 6
  • +2Mó 27:1; 40:6

3. Mósebók 4:19

Millivísanir

  • +3Mó 3:16

3. Mósebók 4:20

Millivísanir

  • +2Mó 32:30; 3Mó 16:17; 4Mó 15:25; Ef 1:7; Heb 2:17

3. Mósebók 4:21

Millivísanir

  • +3Mó 4:11, 12
  • +3Mó 16:15; 1Jó 2:1, 2

3. Mósebók 4:22

Millivísanir

  • +2Mó 18:21

3. Mósebók 4:24

Millivísanir

  • +3Mó 1:10, 11; 6:25; 7:2

3. Mósebók 4:25

Millivísanir

  • +3Mó 9:8, 9; 16:18; Heb 9:22
  • +3Mó 8:15

3. Mósebók 4:26

Millivísanir

  • +3Mó 3:3–5

3. Mósebók 4:27

Millivísanir

  • +4Mó 15:27–29

3. Mósebók 4:29

Millivísanir

  • +3Mó 1:10, 11; 6:25

3. Mósebók 4:30

Millivísanir

  • +3Mó 4:25; 8:15; 9:8, 9; Heb 9:22

3. Mósebók 4:31

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „sefandi“.

Millivísanir

  • +3Mó 3:16
  • +3Mó 3:3, 4

3. Mósebók 4:33

Millivísanir

  • +3Mó 1:10, 11

3. Mósebók 4:34

Millivísanir

  • +3Mó 4:25; 16:18

3. Mósebók 4:35

Millivísanir

  • +2Mó 29:13, 14; 3Mó 3:3, 4; 6:12; 9:8, 10
  • +4Mó 15:28; 1Jó 1:7; 2:1, 2

Almennt

3. Mós. 4:23Mó 5:17; 4Mó 15:27, 28
3. Mós. 4:33Mó 8:12; 21:10
3. Mós. 4:34Mó 12:1, 11
3. Mós. 4:3Heb 5:1–3; 7:27
3. Mós. 4:43Mó 6:25
3. Mós. 4:42Mó 29:10, 11
3. Mós. 4:52Mó 30:30
3. Mós. 4:63Mó 8:15, 16
3. Mós. 4:63Mó 16:14, 19
3. Mós. 4:72Mó 30:10
3. Mós. 4:73Mó 5:9
3. Mós. 4:93Mó 9:8, 10
3. Mós. 4:103Mó 3:3, 4
3. Mós. 4:112Mó 29:14
3. Mós. 4:123Mó 8:14, 17; Heb 13:11
3. Mós. 4:13Jós 7:11
3. Mós. 4:134Mó 15:22–24
3. Mós. 4:172Mó 26:31; 40:21; Heb 10:19, 20
3. Mós. 4:182Mó 30:1, 6
3. Mós. 4:182Mó 27:1; 40:6
3. Mós. 4:193Mó 3:16
3. Mós. 4:202Mó 32:30; 3Mó 16:17; 4Mó 15:25; Ef 1:7; Heb 2:17
3. Mós. 4:213Mó 4:11, 12
3. Mós. 4:213Mó 16:15; 1Jó 2:1, 2
3. Mós. 4:222Mó 18:21
3. Mós. 4:243Mó 1:10, 11; 6:25; 7:2
3. Mós. 4:253Mó 9:8, 9; 16:18; Heb 9:22
3. Mós. 4:253Mó 8:15
3. Mós. 4:263Mó 3:3–5
3. Mós. 4:274Mó 15:27–29
3. Mós. 4:293Mó 1:10, 11; 6:25
3. Mós. 4:303Mó 4:25; 8:15; 9:8, 9; Heb 9:22
3. Mós. 4:313Mó 3:16
3. Mós. 4:313Mó 3:3, 4
3. Mós. 4:333Mó 1:10, 11
3. Mós. 4:343Mó 4:25; 16:18
3. Mós. 4:352Mó 29:13, 14; 3Mó 3:3, 4; 6:12; 9:8, 10
3. Mós. 4:354Mó 15:28; 1Jó 1:7; 2:1, 2
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
Biblían – Nýheimsþýðingin
3. Mósebók 4:1–35

Þriðja Mósebók

4 Jehóva sagði síðan við Móse: 2 „Segðu Ísraelsmönnum: ‚Ef einhver syndgar óviljandi+ með því að gera eitthvað af því sem Jehóva hefur bannað skal gera eftirfarandi:

3 Ef presturinn sem er smurður+ syndgar+ og bakar fólkinu sekt skal hann færa Jehóva gallalaust ungnaut að syndafórn fyrir syndina sem hann drýgði.+ 4 Hann á að leiða nautið að inngangi samfundatjaldsins,+ fram fyrir Jehóva, leggja höndina á höfuð þess og slátra því frammi fyrir Jehóva.+ 5 Síðan á presturinn sem er smurður+ að taka nokkuð af blóði nautsins og fara með það inn í samfundatjaldið. 6 Hann á að dýfa fingri í blóðið+ og sletta nokkru af því sjö sinnum+ frammi fyrir Jehóva fyrir framan fortjald helgidómsins. 7 Presturinn á líka að bera nokkuð af blóði nautsins á horn ilmreykelsisaltarisins+ sem er frammi fyrir Jehóva í samfundatjaldinu, og hann á að hella öllu sem eftir er af blóðinu niður við brennifórnaraltarið+ sem er við inngang samfundatjaldsins.

8 Hann á síðan að taka alla fitu syndafórnarnautsins, þar á meðal netjuna og garnamörinn, 9 og bæði nýrun ásamt nýrnamörnum sem er við lendarnar. Með nýrunum á hann einnig að taka fituna á lifrinni.+ 10 Hann á að taka þetta úr nautinu á sama hátt og gert er við samneytisfórnina.+ Presturinn á að brenna það á brennifórnaraltarinu.

11 En húð nautsins og allt kjötið ásamt hausnum, skönkunum, innyflunum og gorinu+ – 12 allt sem eftir er af nautinu – á hann að láta fara með á hreinan stað fyrir utan búðirnar þar sem öskunni* er hent. Hann á að leggja það á eldivið og brenna það+ þar sem öskunni er hent.

13 Ef allur söfnuður Ísraels bakar sér sekt með því að syndga óviljandi+ og söfnuðinum er ekki ljóst að hann hefur gert eitthvað sem Jehóva bannar+ 14 en kemst síðan að raun um það, þá skal söfnuðurinn færa ungnaut að syndafórn og leiða það að samfundatjaldinu. 15 Öldungar safnaðarins eiga að leggja hendur sínar á höfuð nautsins frammi fyrir Jehóva og því skal slátrað frammi fyrir Jehóva.

16 Presturinn sem er smurður á síðan að fara með nokkuð af blóði nautsins inn í samfundatjaldið. 17 Hann á að dýfa fingri í blóðið og sletta nokkru af því sjö sinnum frammi fyrir Jehóva fyrir framan fortjaldið.+ 18 Síðan á hann að bera nokkuð af blóðinu á horn altarisins+ sem er frammi fyrir Jehóva í samfundatjaldinu og hella öllu sem eftir er af blóðinu niður við brennifórnaraltarið sem er við inngang samfundatjaldsins.+ 19 Hann á að taka alla fituna og brenna hana á altarinu.+ 20 Hann á að fara með nautið alveg eins og hitt nautið sem fært var að syndafórn. Þannig skal presturinn fara að til að friðþægja fyrir fólkið+ og því verður fyrirgefið. 21 Hann á að láta fara með nautið út fyrir búðirnar og brenna það eins og hitt nautið var brennt.+ Þetta er syndafórn fyrir söfnuðinn.+

22 Þegar höfðingi+ syndgar óviljandi og bakar sér sekt með því að gera eitthvað sem Jehóva Guð hans bannar 23 eða áttar sig á að hann hefur syndgað með því að óhlýðnast boðorði, þá skal hann færa gallalaust hafurkið að fórn. 24 Hann á að leggja höndina á höfuð kiðlingsins og slátra honum á staðnum þar sem brennifórninni er slátrað frammi fyrir Jehóva.+ Þetta er syndafórn. 25 Presturinn á að dýfa fingri í blóð syndafórnarinnar, bera það á horn+ brennifórnaraltarisins og hella því sem eftir er af blóðinu niður við brennifórnaraltarið.+ 26 Hann á að brenna alla fituna á altarinu eins og fitu samneytisfórnarinnar.+ Presturinn á að friðþægja fyrir synd hans og honum verður fyrirgefið.

27 Ef einhver íbúi landsins syndgar óviljandi og bakar sér sekt með því að gera eitthvað sem Jehóva bannar+ 28 eða áttar sig á að hann hefur syndgað, þá á hann að færa gallalausan kiðling, kvendýr, að fórn fyrir syndina sem hann hefur drýgt. 29 Hann á að leggja höndina á höfuð syndafórnarinnar og slátra henni á sama stað og brennifórninni.+ 30 Presturinn á að dýfa fingri í blóð hennar, bera það á horn brennifórnaraltarisins og hella öllu sem eftir er af blóðinu niður við altarið.+ 31 Hann á að taka alla fituna+ líkt og fitan er tekin úr samneytisfórninni+ og brenna hana á altarinu svo að það verði ljúfur* ilmur fyrir Jehóva. Presturinn á að friðþægja fyrir hann og honum verður fyrirgefið.

32 En ef hann færir lamb að syndafórn á það að vera gallalaus gimbur. 33 Hann á að leggja höndina á höfuð syndafórnarinnar og slátra henni sem syndafórn þar sem brennifórninni er slátrað.+ 34 Presturinn á að dýfa fingri í blóð syndafórnarinnar, bera það á horn brennifórnaraltarisins+ og hella öllu sem eftir er af blóðinu niður við altarið. 35 Hann á að taka alla fituna á sama hátt og fitan er tekin úr hrútlambinu sem er fært að samneytisfórn og brenna hana á altarinu ofan á eldfórnum Jehóva.+ Presturinn á að friðþægja fyrir hann vegna syndar hans og honum verður fyrirgefið.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila