Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 5. Mósebók 3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

5. Mósebók – yfirlit

      • Sigur yfir Óg, konungi í Basan (1–7)

      • Landinu austan við Jórdan skipt (8–20)

      • Jósúa sagt að óttast ekki (21, 22)

      • Móse fær ekki að fara inn í landið (23–29)

5. Mósebók 3:1

Millivísanir

  • +4Mó 21:33–35

5. Mósebók 3:4

Millivísanir

  • +4Mó 32:33; 5Mó 29:7, 8; Jós 13:29, 30

5. Mósebók 3:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „helguðum þær eyðingu“. Sjá orðaskýringar.

  • *

    Eða „Við helguðum hverja einustu borg eyðingu ásamt“.

Millivísanir

  • +3Mó 27:29
  • +3Mó 18:25

5. Mósebók 3:8

Millivísanir

  • +4Mó 32:33
  • +Jós 12:1, 2

5. Mósebók 3:10

Millivísanir

  • +4Mó 21:33

5. Mósebók 3:11

Neðanmáls

  • *

    Eða „Steinkista; Líkkista“.

  • *

    Eða hugsanl. „svörtu basalti“.

  • *

    Alin jafngilti 44,5 cm. Sjá viðauka B14.

5. Mósebók 3:12

Millivísanir

  • +4Mó 32:34
  • +4Mó 32:33

5. Mósebók 3:13

Millivísanir

  • +4Mó 32:39; Jós 13:29–31; 1Kr 5:23

5. Mósebók 3:14

Neðanmáls

  • *

    Sem þýðir ‚tjaldþorp Jaírs‘.

Millivísanir

  • +1Kr 2:22
  • +5Mó 3:4
  • +Jós 13:13
  • +4Mó 32:40, 41

5. Mósebók 3:15

Millivísanir

  • +4Mó 32:39; Jós 17:1

5. Mósebók 3:16

Millivísanir

  • +4Mó 32:33; Jós 22:9

5. Mósebók 3:17

Neðanmáls

  • *

    Það er, Dauðahafi.

Millivísanir

  • +4Mó 34:11, 12

5. Mósebók 3:18

Millivísanir

  • +4Mó 32:20–22

5. Mósebók 3:20

Millivísanir

  • +Jós 1:14, 15; 22:4, 8

5. Mósebók 3:21

Millivísanir

  • +4Mó 11:28; 14:30; 27:18
  • +Jós 10:25

5. Mósebók 3:22

Millivísanir

  • +2Mó 14:14; 15:3; 5Mó 1:30; 20:4; Jós 10:42

5. Mósebók 3:24

Millivísanir

  • +2Mó 15:16; 5Mó 11:2
  • +2Mó 15:11; 2Sa 7:22; 1Kon 8:23; Sl 86:8; Jer 10:6, 7

5. Mósebók 3:25

Millivísanir

  • +2Mó 3:8; 5Mó 1:7; 11:11, 12

5. Mósebók 3:26

Millivísanir

  • +4Mó 20:12; 27:13, 14; 5Mó 4:21; Sl 106:32

5. Mósebók 3:27

Millivísanir

  • +4Mó 27:12
  • +5Mó 34:1, 4

5. Mósebók 3:28

Millivísanir

  • +4Mó 27:18–20; 5Mó 1:38; 31:7
  • +Jós 1:1, 2

5. Mósebók 3:29

Millivísanir

  • +5Mó 4:45, 46; 34:5, 6

Almennt

5. Mós. 3:14Mó 21:33–35
5. Mós. 3:44Mó 32:33; 5Mó 29:7, 8; Jós 13:29, 30
5. Mós. 3:63Mó 27:29
5. Mós. 3:63Mó 18:25
5. Mós. 3:84Mó 32:33
5. Mós. 3:8Jós 12:1, 2
5. Mós. 3:104Mó 21:33
5. Mós. 3:124Mó 32:34
5. Mós. 3:124Mó 32:33
5. Mós. 3:134Mó 32:39; Jós 13:29–31; 1Kr 5:23
5. Mós. 3:141Kr 2:22
5. Mós. 3:145Mó 3:4
5. Mós. 3:14Jós 13:13
5. Mós. 3:144Mó 32:40, 41
5. Mós. 3:154Mó 32:39; Jós 17:1
5. Mós. 3:164Mó 32:33; Jós 22:9
5. Mós. 3:174Mó 34:11, 12
5. Mós. 3:184Mó 32:20–22
5. Mós. 3:20Jós 1:14, 15; 22:4, 8
5. Mós. 3:214Mó 11:28; 14:30; 27:18
5. Mós. 3:21Jós 10:25
5. Mós. 3:222Mó 14:14; 15:3; 5Mó 1:30; 20:4; Jós 10:42
5. Mós. 3:242Mó 15:16; 5Mó 11:2
5. Mós. 3:242Mó 15:11; 2Sa 7:22; 1Kon 8:23; Sl 86:8; Jer 10:6, 7
5. Mós. 3:252Mó 3:8; 5Mó 1:7; 11:11, 12
5. Mós. 3:264Mó 20:12; 27:13, 14; 5Mó 4:21; Sl 106:32
5. Mós. 3:274Mó 27:12
5. Mós. 3:275Mó 34:1, 4
5. Mós. 3:284Mó 27:18–20; 5Mó 1:38; 31:7
5. Mós. 3:28Jós 1:1, 2
5. Mós. 3:295Mó 4:45, 46; 34:5, 6
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
Biblían – Nýheimsþýðingin
5. Mósebók 3:1–29

Fimmta Mósebók

3 Síðan héldum við sem leið lá eftir veginum til Basans. Óg, konungur í Basan, kom á móti okkur með öllu herliði sínu til að berjast við okkur við Edreí.+ 2 Þá sagði Jehóva við mig: ‚Óttastu hann ekki því að ég ætla að gefa hann og alla menn hans og land í þínar hendur. Farðu með hann eins og þú fórst með Síhon, konung Amoríta sem bjó í Hesbon.‘ 3 Jehóva Guð okkar gaf síðan Óg, konung í Basan, og allt herlið hans í okkar hendur. Við felldum hann og menn hans og enginn komst undan. 4 Við tókum síðan allar borgir hans. Engin borg var undanskilin. Þetta voru 60 borgir, allt Argóbsvæðið, ríki Ógs í Basan.+ 5 Allar þessar borgir voru víggirtar með háum múrum, hliðum og slagbröndum. Auk þess tókum við fjölmörg þorp. 6 En við eyddum þeim*+ eins og við höfðum gert hjá Síhon, konungi í Hesbon. Við eyddum hverri einustu borg og útrýmdum* körlum, konum og börnum.+ 7 En allt búféð og herfangið úr borgunum tókum við handa okkur.

8 Við tókum sem sagt land beggja Amorítakonunganna+ á Jórdansvæðinu, frá Arnondal allt að Hermonfjalli+ 9 (fjallinu sem Sídoningar kölluðu Sirjon og Amorítar Senír), 10 allar borgirnar á hásléttunni, allt Gíleað og allt Basan alla leið til Salka og Edreí,+ borganna í ríki Ógs í Basan. 11 Óg, konungur í Basan, var síðasti Refaítinn. Líkbörur* hans voru úr járni* og er enn að finna í Rabba, borg Ammóníta. Þær eru níu álnir* á lengd og fjórar á breidd, mælt með stöðluðu alinmáli. 12 Þetta er landið sem við tókum til eignar: svæðið frá Aróer+ sem er við Arnondal og hálft fjalllendi Gíleaðs. Borgirnar þar hef ég gefið Rúbenítum og Gaðítum.+ 13 Það sem eftir er af Gíleað og allt Basan, ríki Ógs, hef ég gefið hálfri ættkvísl Manasse.+ Allt Argóbsvæðið, sem tilheyrir Basan, var kallað land Refaíta.

14 Jaír+ sonur Manasse tók allt Argóbsvæðið,+ allt að landamörkum Gesúríta og Maakatíta,+ og nefndi þessi þorp í Basan eftir sjálfum sér og þau heita Havót Jaír*+ enn þann dag í dag. 15 Ég hef gefið Makír Gíleað.+ 16 Og Rúbenítum og Gaðítum+ hef ég gefið svæðið frá Gíleað að Arnondal, með landamörk í miðjum dalnum, og allt að Jabbokdal sem er á landamærum Ammóníta, 17 svo og Araba, Jórdan og austurbakkann frá Kinneret að Arabavatni, Saltasjó,* undir Pisgahlíðum austan megin.+

18 Ég gaf ykkur þá þessi fyrirmæli: ‚Jehóva Guð ykkar hefur gefið ykkur þetta land til eignar. Allir hugrakkir menn meðal ykkar skulu vopnbúast og fara yfir Jórdan fremstir í flokki meðal bræðra ykkar, Ísraelsmanna.+ 19 Aðeins konur ykkar, börn og búfé (ég veit vel að þið eigið mikið búfé) skulu vera eftir í borgunum sem ég hef gefið ykkur 20 þar til Jehóva veitir bræðrum ykkar hvíld eins og ykkur og þeir hafa líka tekið til eignar landið sem Jehóva Guð ykkar gefur þeim hinum megin við Jórdan. Þá skuluð þið snúa aftur, hver til landareignar sinnar sem ég hef gefið ykkur.‘+

21 Þá gaf ég Jósúa+ þessi fyrirmæli: ‚Þú hefur séð með eigin augum hvað Jehóva Guð þinn hefur gert við þessa tvo konunga. Eins mun Jehóva fara með öll konungsríkin sem þú ferð til handan árinnar.+ 22 Þið skuluð ekki óttast þau því að Jehóva Guð ykkar berst sjálfur fyrir ykkur.‘+

23 Ég bað síðan innilega til Jehóva og sagði: 24 ‚Alvaldur Drottinn Jehóva, þú hefur þegar sýnt þjóni þínum hve mikill þú ert og máttug hönd þín.+ Hvaða guð á himni eða jörð vinnur máttarverk sem jafnast á við þín?+ 25 Viltu leyfa mér að fara yfir ána og sjá landið góða hinum megin við Jórdan, þetta góða fjalllendi og Líbanon.‘+ 26 En Jehóva var enn reiður út í mig vegna ykkar+ og hlustaði ekki á mig. Jehóva sagði við mig: ‚Nú er nóg komið! Nefndu þetta aldrei framar við mig. 27 Farðu upp á Pisgatind+ og horfðu til vesturs, norðurs, suðurs og austurs og sjáðu landið með eigin augum því að þú færð ekki að fara yfir Jórdan.+ 28 Skipaðu Jósúa leiðtoga,+ hvettu hann og stappaðu í hann stálinu því að það er hann sem fer fyrir þessu fólki yfir ána+ og sér til þess að það taki landið sem þú færð að sjá.‘ 29 Allt þetta gerðist meðan við dvöldumst í dalnum á móts við Bet Peór.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila