Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Kroníkubók 20
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Kroníkubók – yfirlit

      • Rabba hertekin (1–3)

      • Risavaxnir Filistear drepnir (4–8)

1. Kroníkubók 20:1

Neðanmáls

  • *

    Það er, um vorið.

Millivísanir

  • +1Kr 11:6
  • +5Mó 3:11
  • +2Sa 11:1
  • +2Sa 12:26

1. Kroníkubók 20:2

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

  • *

    Talenta jafngilti 34,2 kg. Sjá viðauka B14.

Millivísanir

  • +2Sa 8:11, 12; 12:30, 31

1. Kroníkubók 20:3

Millivísanir

  • +1Kon 9:20, 21

1. Kroníkubók 20:4

Millivísanir

  • +2Sa 21:18; 1Kr 11:26, 29
  • +5Mó 3:13

1. Kroníkubók 20:5

Millivísanir

  • +1Sa 17:4, 7; 21:9
  • +2Sa 21:19; 1Kr 11:23, 24

1. Kroníkubók 20:6

Millivísanir

  • +Jós 11:22; 1Sa 7:14
  • +4Mó 13:33; 5Mó 2:10; 3:11
  • +2Sa 21:16, 20–22

1. Kroníkubók 20:7

Millivísanir

  • +1Sa 17:10; 2Kon 19:22
  • +1Kr 2:13

1. Kroníkubók 20:8

Millivísanir

  • +5Mó 2:11
  • +1Sa 17:4

Almennt

1. Kron. 20:11Kr 11:6
1. Kron. 20:15Mó 3:11
1. Kron. 20:12Sa 11:1
1. Kron. 20:12Sa 12:26
1. Kron. 20:22Sa 8:11, 12; 12:30, 31
1. Kron. 20:31Kon 9:20, 21
1. Kron. 20:42Sa 21:18; 1Kr 11:26, 29
1. Kron. 20:45Mó 3:13
1. Kron. 20:51Sa 17:4, 7; 21:9
1. Kron. 20:52Sa 21:19; 1Kr 11:23, 24
1. Kron. 20:6Jós 11:22; 1Sa 7:14
1. Kron. 20:64Mó 13:33; 5Mó 2:10; 3:11
1. Kron. 20:62Sa 21:16, 20–22
1. Kron. 20:71Sa 17:10; 2Kon 19:22
1. Kron. 20:71Kr 2:13
1. Kron. 20:85Mó 2:11
1. Kron. 20:81Sa 17:4
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Kroníkubók 20:1–8

Fyrri Kroníkubók

20 Í ársbyrjun,* um það leyti sem konungar fara í hernað, fór Jóab+ með liði sínu í herferð og eyddi land Ammóníta. Hann settist um Rabba+ en Davíð var um kyrrt í Jerúsalem.+ Jóab réðst á Rabba og reif hana niður.+ 2 Síðan tók Davíð kórónuna af höfði Malkams* en hún var úr gulli sem reyndist vera ein talenta* að þyngd og var skreytt eðalsteinum. Hún var sett á höfuð Davíðs. Hann tók einnig gríðarmikið herfang úr borginni.+ 3 Hann flutti íbúana burt og lét þá saga steina og vinna með járnhökum og öxum.+ Þannig fór Davíð með allar borgir Ammóníta. Síðan sneri hann heim til Jerúsalem ásamt öllu liðinu.

4 Seinna braust út stríð við Filistea hjá Geser. Sibbekaí+ Húsatíti felldi þá Sippaí, sem var afkomandi Refaíta,+ og Filistear biðu ósigur.

5 Aftur kom til bardaga við Filistea. Elkanan Jaírsson felldi þá Lahmí, bróður Gatítans Golíats,+ en skaftið á spjóti hans var eins svert og þverslá í vefstól.+

6 Enn og aftur braust út stríð hjá Gat.+ Þar var risavaxinn maður+ með 6 fingur á hvorri hendi og 6 tær á hvorum fæti, alls 24 fingur og tær. Hann var líka kominn af Refaítum.+ 7 Hann hæddist+ að Ísrael en Jónatan, sonur Símea+ bróður Davíðs, drap hann.

8 Þessir menn voru afkomendur Refaíta+ í Gat.+ Þeir féllu fyrir hendi Davíðs og manna hans.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila