Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Kroníkubók 29
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

2. Kroníkubók – yfirlit

      • Hiskía Júdakonungur (1, 2)

      • Umbætur Hiskía (3–11)

      • Musterið hreinsað (12–19)

      • Musterisþjónustan endurvakin (20–36)

2. Kroníkubók 29:1

Millivísanir

  • +Jes 1:1; Hós 1:1; Mt 1:10
  • +2Kon 18:1, 2

2. Kroníkubók 29:2

Millivísanir

  • +2Kr 31:20
  • +1Kon 15:5; 2Kon 18:3

2. Kroníkubók 29:3

Millivísanir

  • +1Kon 6:33, 34; 2Kr 28:24

2. Kroníkubók 29:5

Millivísanir

  • +1Kr 15:11, 12
  • +2Kon 18:4

2. Kroníkubók 29:6

Millivísanir

  • +2Kr 28:22, 23; Jer 44:21
  • +Jer 2:27; Esk 8:16

2. Kroníkubók 29:7

Millivísanir

  • +1Kon 6:33, 34
  • +3Mó 24:2
  • +2Mó 30:8
  • +2Mó 29:38

2. Kroníkubók 29:8

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „blístraði“.

Millivísanir

  • +2Kr 24:18
  • +3Mó 26:32; 5Mó 28:15, 25

2. Kroníkubók 29:9

Millivísanir

  • +3Mó 26:14, 17
  • +2Kr 28:5–8

2. Kroníkubók 29:10

Millivísanir

  • +2Kr 15:10–13

2. Kroníkubók 29:11

Neðanmáls

  • *

    Eða „hvílast“.

Millivísanir

  • +4Mó 3:6; 5Mó 10:8
  • +1Kr 23:13

2. Kroníkubók 29:12

Millivísanir

  • +4Mó 4:2, 3; 1Kr 23:12
  • +1Kr 23:21
  • +1Kr 23:7

2. Kroníkubók 29:13

Millivísanir

  • +1Kr 15:16, 17; 25:1, 2

2. Kroníkubók 29:14

Millivísanir

  • +1Kr 25:5
  • +1Kr 25:1

2. Kroníkubók 29:15

Millivísanir

  • +2Kr 29:5

2. Kroníkubók 29:16

Millivísanir

  • +1Kon 6:36
  • +2Kon 23:4, 6; 2Kr 15:16; Jóh 18:1

2. Kroníkubók 29:17

Millivísanir

  • +1Kon 6:3; 1Kr 28:11

2. Kroníkubók 29:18

Neðanmáls

  • *

    Það er, skoðunarbrauðin.

Millivísanir

  • +2Kr 4:1
  • +1Kon 7:40
  • +1Kon 7:48

2. Kroníkubók 29:19

Millivísanir

  • +2Kr 29:5
  • +2Kr 28:1, 2, 24

2. Kroníkubók 29:21

Millivísanir

  • +3Mó 4:3, 13, 14; 4Mó 15:22–24

2. Kroníkubók 29:22

Millivísanir

  • +3Mó 4:4
  • +3Mó 4:7, 18

2. Kroníkubók 29:25

Millivísanir

  • +1Kr 25:1, 6; 2Kr 9:11
  • +1Kr 28:12, 13; 2Kr 8:12, 14
  • +2Sa 24:11, 12; 1Kr 29:29
  • +2Sa 7:2; 12:1

2. Kroníkubók 29:26

Millivísanir

  • +4Mó 10:8; 1Kr 15:24

2. Kroníkubók 29:27

Millivísanir

  • +3Mó 1:3, 4

2. Kroníkubók 29:30

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „orðum“.

Millivísanir

  • +2Sa 23:1
  • +1Kr 16:7

2. Kroníkubók 29:31

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „fyllt hönd ykkar“.

Millivísanir

  • +3Mó 1:3

2. Kroníkubók 29:32

Millivísanir

  • +1Kon 3:4; 8:63; 1Kr 29:21, 22

2. Kroníkubók 29:34

Millivísanir

  • +4Mó 8:19; 2Kr 30:17; 35:10, 11
  • +2Kr 30:2, 3

2. Kroníkubók 29:35

Millivísanir

  • +2Kr 29:32
  • +3Mó 3:1, 14–16
  • +4Mó 15:5

2. Kroníkubók 29:36

Millivísanir

  • +2Kr 30:12

Almennt

2. Kron. 29:1Jes 1:1; Hós 1:1; Mt 1:10
2. Kron. 29:12Kon 18:1, 2
2. Kron. 29:22Kr 31:20
2. Kron. 29:21Kon 15:5; 2Kon 18:3
2. Kron. 29:31Kon 6:33, 34; 2Kr 28:24
2. Kron. 29:51Kr 15:11, 12
2. Kron. 29:52Kon 18:4
2. Kron. 29:62Kr 28:22, 23; Jer 44:21
2. Kron. 29:6Jer 2:27; Esk 8:16
2. Kron. 29:71Kon 6:33, 34
2. Kron. 29:73Mó 24:2
2. Kron. 29:72Mó 30:8
2. Kron. 29:72Mó 29:38
2. Kron. 29:82Kr 24:18
2. Kron. 29:83Mó 26:32; 5Mó 28:15, 25
2. Kron. 29:93Mó 26:14, 17
2. Kron. 29:92Kr 28:5–8
2. Kron. 29:102Kr 15:10–13
2. Kron. 29:114Mó 3:6; 5Mó 10:8
2. Kron. 29:111Kr 23:13
2. Kron. 29:124Mó 4:2, 3; 1Kr 23:12
2. Kron. 29:121Kr 23:21
2. Kron. 29:121Kr 23:7
2. Kron. 29:131Kr 15:16, 17; 25:1, 2
2. Kron. 29:141Kr 25:5
2. Kron. 29:141Kr 25:1
2. Kron. 29:152Kr 29:5
2. Kron. 29:161Kon 6:36
2. Kron. 29:162Kon 23:4, 6; 2Kr 15:16; Jóh 18:1
2. Kron. 29:171Kon 6:3; 1Kr 28:11
2. Kron. 29:182Kr 4:1
2. Kron. 29:181Kon 7:40
2. Kron. 29:181Kon 7:48
2. Kron. 29:192Kr 29:5
2. Kron. 29:192Kr 28:1, 2, 24
2. Kron. 29:213Mó 4:3, 13, 14; 4Mó 15:22–24
2. Kron. 29:223Mó 4:4
2. Kron. 29:223Mó 4:7, 18
2. Kron. 29:251Kr 25:1, 6; 2Kr 9:11
2. Kron. 29:251Kr 28:12, 13; 2Kr 8:12, 14
2. Kron. 29:252Sa 24:11, 12; 1Kr 29:29
2. Kron. 29:252Sa 7:2; 12:1
2. Kron. 29:264Mó 10:8; 1Kr 15:24
2. Kron. 29:273Mó 1:3, 4
2. Kron. 29:302Sa 23:1
2. Kron. 29:301Kr 16:7
2. Kron. 29:313Mó 1:3
2. Kron. 29:321Kon 3:4; 8:63; 1Kr 29:21, 22
2. Kron. 29:344Mó 8:19; 2Kr 30:17; 35:10, 11
2. Kron. 29:342Kr 30:2, 3
2. Kron. 29:352Kr 29:32
2. Kron. 29:353Mó 3:1, 14–16
2. Kron. 29:354Mó 15:5
2. Kron. 29:362Kr 30:12
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
Biblían – Nýheimsþýðingin
2. Kroníkubók 29:1–36

Síðari Kroníkubók

29 Hiskía+ varð konungur 25 ára að aldri og hann ríkti í 29 ár í Jerúsalem. Móðir hans hét Abía Sakaríadóttir.+ 2 Hann gerði það sem var rétt í augum Jehóva,+ alveg eins og Davíð forfaðir hans.+ 3 Í fyrsta mánuði fyrsta stjórnarárs síns opnaði hann dyrnar að húsi Jehóva og gerði við þær.+ 4 Síðan sótti hann prestana og Levítana og lét þá safnast saman á austurtorginu. 5 Hann sagði við þá: „Levítar, hlustið á mig. Helgið ykkur+ og helgið hús Jehóva, Guðs forfeðra ykkar. Fjarlægið það sem er óhreint úr helgidóminum.+ 6 Feður okkar voru ótrúir og gerðu það sem var illt í augum Jehóva Guðs okkar.+ Þeir yfirgáfu hann, sneru sér frá tjaldbúð Jehóva og sneru baki við honum.+ 7 Þeir lokuðu líka dyrum forsalarins+ og slökktu á lömpunum.+ Þeir hættu að brenna reykelsi+ og færa Guði Ísraels brennifórnir+ í helgidóminum. 8 Þess vegna reiddist Jehóva Júda og Jerúsalem+ svo að það vakti undrun og óhug og fólk hæddist* að þeim eins og þið sjáið með eigin augum.+ 9 Forfeður okkar féllu fyrir sverði+ og synir okkar, dætur og eiginkonur voru tekin til fanga fyrir þetta.+ 10 Nú þrái ég ekkert heitar en að gera sáttmála við Jehóva Guð Ísraels+ svo að brennandi reiði hans snúi frá okkur. 11 Synir mínir, nú er ekki tími til að slá slöku við* því að Jehóva hefur valið ykkur til að standa frammi fyrir sér, vera þjónar sínir+ og láta fórnarreyk stíga upp handa sér.“+

12 Þá gengu Levítarnir fram: Mahat Amasaíson og Jóel Asarjason af Kahatítum,+ Kís Abdíson og Asarja Jehallelelsson af Merarítum,+ Jóa Simmason og Eden Jóason af Gersonítum,+ 13 Simrí og Jegúel afkomendur Elísafans, Sakaría og Mattanja afkomendur Asafs,+ 14 Jehíel og Símeí afkomendur Hemans+ og Semaja og Ússíel afkomendur Jedútúns.+ 15 Þeir söfnuðu bræðrum sínum saman og helguðu sig og fóru síðan til að hreinsa hús Jehóva eins og konungur hafði fyrirskipað í samræmi við fyrirmæli Jehóva.+ 16 Prestarnir gengu inn í hús Jehóva til að hreinsa það. Þeir fóru með allt óhreint sem þeir fundu í musteri Jehóva út í forgarð+ húss Jehóva. Síðan tóku Levítarnir við því og fóru með það í Kedrondal.+ 17 Þeir byrjuðu að helga musterið á fyrsta degi fyrsta mánaðarins. Á áttunda degi mánaðarins voru þeir komnir að forsal Jehóva.+ Þeir helguðu hús Jehóva á átta dögum og á 16. degi fyrsta mánaðarins var verkinu lokið.

18 Þá fóru þeir til Hiskía konungs og sögðu: „Við höfum hreinsað allt hús Jehóva, brennifórnaraltarið+ og öll áhöld þess+ og borðið fyrir brauðstaflana*+ og öll áhöld þess. 19 Við höfum lagfært og helgað+ öll áhöldin sem hinn ótrúi Akas konungur fleygði burt á valdatíma sínum.+ Þau eru nú frammi fyrir altari Jehóva.“

20 Hiskía konungur fór snemma á fætur morguninn eftir, kallaði saman höfðingja borgarinnar og fór með þeim upp til húss Jehóva. 21 Þeir tóku með sér sjö naut, sjö hrúta, sjö hrútlömb og sjö geithafra sem syndafórn fyrir ríkið, fyrir helgidóminn og fyrir Júda.+ Hiskía sagði prestunum, afkomendum Arons, að fórna þeim á altari Jehóva. 22 Nautgripunum var þá slátrað+ og prestarnir tóku blóðið og slettu því á altarið.+ Því næst slátruðu þeir hrútunum og slettu blóðinu á altarið og loks slátruðu þeir hrútlömbunum og slettu blóðinu á altarið. 23 Þeir leiddu síðan geithafrana, sem færa átti í syndafórn, fram fyrir konunginn og söfnuðinn og þeir lögðu hendur sínar á þá. 24 Prestarnir slátruðu þeim og færðu að syndafórn. Blóðinu slettu þeir á altarið til að friðþægja fyrir allan Ísrael því að konungur hafði sagt að brennifórnin og syndafórnin ættu að vera fyrir allan Ísrael.

25 Á sama tíma lét hann Levítana taka sér stöðu við hús Jehóva með málmgjöll, strengjahljóðfæri og hörpur+ samkvæmt fyrirmælum Davíðs,+ Gaðs+ sjáanda konungs og Natans+ spámanns, en þessi fyrirmæli, sem spámennirnir fluttu, voru frá Jehóva. 26 Levítarnir stilltu sér þá upp með hljóðfæri Davíðs og prestarnir með lúðrana.+

27 Hiskía gaf nú skipun um að færa brennifórnina á altarinu.+ Þegar brennifórnin hófst byrjuðu menn að syngja Jehóva lof og blása í lúðra við undirleik hljóðfæra Davíðs Ísraelskonungs. 28 Allur söfnuðurinn kraup meðan söngurinn var sunginn og blásið var í lúðrana. Þetta var gert þar til brennifórninni var lokið. 29 Um leið og fórnin hafði verið færð krupu konungur og allir sem voru með honum og féllu á grúfu. 30 Hiskía konungur og höfðingjarnir sögðu nú Levítunum að lofa Jehóva með sálmum* Davíðs+ og Asafs+ sjáanda. Þeir lofuðu hann með mikilli gleði, lögðust á hnén og féllu á grúfu.

31 Síðan sagði Hiskía: „Nú hafið þið verið fráteknir* handa Jehóva. Komið með sláturfórnir og þakkarfórnir til húss Jehóva.“ Þá kom söfnuðurinn með sláturfórnir og þakkarfórnir og sumir komu með brennifórnir af fúsum og frjálsum vilja.+ 32 Söfnuðurinn kom með 70 naut, 100 hrúta og 200 hrútlömb sem brennifórn handa Jehóva.+ 33 Helgigjafirnar voru 600 naut og 3.000 sauðir. 34 En það voru ekki nógu margir prestar til að flá öll brennifórnardýrin. Þess vegna fengu þeir hjálp frá bræðrum sínum, Levítunum,+ þar til verkinu var lokið og prestarnir höfðu helgað sig,+ en Levítarnir voru samviskusamari við að helga sig en prestarnir. 35 Auk hinna mörgu brennifórna+ átti að færa fitustykki samneytisfórnanna+ og drykkjarfórnirnar sem tilheyrðu brennifórnunum.+ Þannig var þjónustan við hús Jehóva endurvakin. 36 Hiskía og allt fólkið gladdist yfir því sem hinn sanni Guð hafði gert fyrir fólkið+ og hversu hratt allt hafði gengið fyrir sig.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila