Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 23
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jesaja – yfirlit

      • Yfirlýsing um Týrus (1–18)

Jesaja 23:1

Millivísanir

  • +Jer 25:17, 22; 47:4; Esk 26:3; 27:2; Jl 3:4; Am 1:9, 10; Sak 9:3, 4
  • +2Kr 9:21; Esk 27:25
  • +1Mó 10:2, 4; Jer 2:10; Esk 27:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 244-245

Jesaja 23:2

Millivísanir

  • +1Mó 10:15; Esk 27:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 245-246

Jesaja 23:3

Neðanmáls

  • *

    Síkor var ein af kvíslum Nílar.

Millivísanir

  • +Jer 2:18
  • +Esk 27:32, 33; 28:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 245-246

Jesaja 23:4

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „meyjar“.

Millivísanir

  • +Jer 47:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 246

Jesaja 23:5

Millivísanir

  • +Esk 27:35; 28:19
  • +Jes 19:1, 16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 247

Jesaja 23:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 247

Jesaja 23:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 247-248

Jesaja 23:8

Millivísanir

  • +Esk 28:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 248

Jesaja 23:9

Millivísanir

  • +Dan 4:37; Jak 4:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 249

Jesaja 23:10

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „Engin höfn er lengur til“.

Millivísanir

  • +Jes 23:1; Esk 26:14, 17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 251

Jesaja 23:11

Millivísanir

  • +Esk 26:5, 15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 251

Jesaja 23:12

Millivísanir

  • +Esk 26:13
  • +Esk 27:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 251-252

Jesaja 23:13

Neðanmáls

  • *

    Hugsanlega er átt við Týrus.

Millivísanir

  • +Jes 13:19; Hab 1:6
  • +Jes 10:12; Nah 3:18; Sef 2:13
  • +Esk 26:8, 9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 252

Jesaja 23:14

Millivísanir

  • +Jes 23:1

Jesaja 23:15

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „daga“.

Millivísanir

  • +Jer 25:8, 11; 27:3, 6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 253-254

Jesaja 23:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 253-254

Jesaja 23:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 253-254

Jesaja 23:18

Millivísanir

  • +Jes 60:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 254

Almennt

Jes. 23:1Jer 25:17, 22; 47:4; Esk 26:3; 27:2; Jl 3:4; Am 1:9, 10; Sak 9:3, 4
Jes. 23:12Kr 9:21; Esk 27:25
Jes. 23:11Mó 10:2, 4; Jer 2:10; Esk 27:6
Jes. 23:21Mó 10:15; Esk 27:8
Jes. 23:3Jer 2:18
Jes. 23:3Esk 27:32, 33; 28:4
Jes. 23:4Jer 47:4
Jes. 23:5Esk 27:35; 28:19
Jes. 23:5Jes 19:1, 16
Jes. 23:8Esk 28:2
Jes. 23:9Dan 4:37; Jak 4:6
Jes. 23:10Jes 23:1; Esk 26:14, 17
Jes. 23:11Esk 26:5, 15
Jes. 23:12Esk 26:13
Jes. 23:12Esk 27:6
Jes. 23:13Jes 13:19; Hab 1:6
Jes. 23:13Jes 10:12; Nah 3:18; Sef 2:13
Jes. 23:13Esk 26:8, 9
Jes. 23:14Jes 23:1
Jes. 23:15Jer 25:8, 11; 27:3, 6
Jes. 23:18Jes 60:5
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jesaja 23:1–18

Jesaja

23 Yfirlýsing um Týrus:+

Kveinið, Tarsisskip!+

Höfnin er eyðilögð, ekki er hægt að leggjast þar að.

Fréttin af því hefur borist frá Kittím.+

 2 Verið hljóð, þið sem búið á strandlengjunni.

Kaupmenn frá Sídon+ sem sigla um hafið hafa safnað til þín auðæfum.

 3 Korn frá Síkor*+ fór víða um höf,

uppskera Nílar, tekjulind Týrusar,

og þjóðirnar högnuðust á því.+

 4 Hvílík skömm, Sídon, þú virkið við hafið,

því að hafið hefur sagt:

„Ég hef ekki haft fæðingarhríðir né eignast barn

og ekki heldur alið upp syni eða dætur.“*+

 5 Menn verða angistarfullir þegar þeir frétta af Týrus+

eins og þegar þeir fréttu af Egyptalandi.+

 6 Flýið til Tarsis!

Kveinið, þið sem búið á strandlengjunni!

 7 Er þetta borgin sem hefur fagnað frá fornri tíð, frá upphafi?

Íbúar hennar settust að í fjarlægum löndum.

 8 Hver hefur ákveðið þetta um Týrus,

hana sem krýndi konunga?

Kaupmenn hennar voru höfðingjar

og verslunarmennirnir virtir um alla jörð.+

 9 Jehóva hersveitanna hefur ákveðið þetta

til að kæfa stolt hennar yfir eigin fegurð

og auðmýkja alla sem hlutu heiður á jörð.+

10 Breiddu úr þér eins og Nílarfljót, þú Tarsisdóttir.

Enginn staður er lengur til fyrir skipasmíðar.*+

11 Guð hefur rétt hönd sína út yfir hafið

og látið konungsríki skjálfa.

Jehóva hefur skipað að virkjum Fönikíu verði eytt.+

12 Hann segir: „Þú skalt ekki fagna lengur,+

þú kúgaða mey, Sídonardóttir.

Farðu yfir til Kittím.+

Þú færð þó enga hvíld þar heldur.“

13 Sjáið land Kaldea.+

Það voru Kaldear en ekki Assýringar+

sem gerðu hana* að aðsetri eyðimerkurdýra.

Þeir hafa reist umsátursturna,

rifið niður virkisturna hennar+

og gert hana að molnandi rústum.

14 Kveinið, Tarsisskip,

því að virki ykkar hefur verið eyðilagt.+

15 Þann dag mun Týrus gleymast í 70 ár,+ um æviskeið* eins konungs. Þegar 70 árin eru liðin fer fyrir Týrus eins og segir í ljóðinu um vændiskonu:

16 „Taktu hörpu, gleymda vændiskona, og gakktu um borgina.

Leiktu fallega á hörpuna

og syngdu mörg lög

svo að munað verði eftir þér.“

17 Þegar 70 árin eru liðin gefur Jehóva gaum að Týrus og hún fer að afla sér tekna á ný og stunda vændi með öllum ríkjum heims. 18 En hagnaður hennar og laun verða helguð Jehóva. Þau verða hvorki geymd né lögð fyrir heldur gefin þeim sem búa frammi fyrir Jehóva svo að þeir geti borðað sig sadda og gengið í glæsilegum fötum.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila