Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 24
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jesaja – yfirlit

      • Jehóva tæmir landið (1–23)

        • Jehóva konungur á Síonarfjalli (23)

Jesaja 24:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „jörðina og leggur hana“.

  • *

    Eða „umturnar yfirborði þess“.

Millivísanir

  • +Jes 5:5; Jer 4:6; Esk 6:6
  • +2Kon 21:13
  • +5Mó 28:63, 64; Neh 1:8; Jer 9:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 260-261

Jesaja 24:2

Millivísanir

  • +Esk 7:12, 13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 261

Jesaja 24:3

Millivísanir

  • +3Mó 26:31; 5Mó 29:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 261

Jesaja 24:4

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „þornar upp“.

Millivísanir

  • +Jer 4:28; Hlj 1:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 261-263

Jesaja 24:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „fornan“.

Millivísanir

  • +3Mó 18:24; 4Mó 35:33, 34; 2Kr 33:9; Jer 3:1; 23:10, 11; Hlj 4:13
  • +2Kon 22:13; Dan 9:5
  • +Mík 3:11
  • +2Mó 19:3, 5; 24:7; Jer 31:32; 34:18–20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 261-263

Jesaja 24:6

Millivísanir

  • +3Mó 26:15, 16
  • +5Mó 4:27; 28:15, 62

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 261-263

Jesaja 24:7

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „þornar upp“.

Millivísanir

  • +Jer 8:13; Jl 1:10
  • +Jes 32:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 263-264

Jesaja 24:8

Millivísanir

  • +Jer 7:34

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 262, 264

Jesaja 24:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 264

Jesaja 24:10

Millivísanir

  • +2Kon 25:8–10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 264

Jesaja 24:11

Millivísanir

  • +Hlj 5:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 264

Jesaja 24:12

Millivísanir

  • +Jes 32:14; Jer 9:11; Hlj 1:4; 2:8, 9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 264

Jesaja 24:13

Millivísanir

  • +5Mó 24:20
  • +Jer 6:9; Esk 6:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.2006, bls. 11

    Spádómur Jesaja 1, bls. 264-266

Jesaja 24:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „Úr vestri“.

Millivísanir

  • +Jes 40:9; Jer 31:12; 33:10, 11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 264-266

Jesaja 24:15

Neðanmáls

  • *

    Eða „í austri“.

Millivísanir

  • +Jes 43:5
  • +Jes 11:11; 60:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.2006, bls. 11

    Spádómur Jesaja 1, bls. 264-266

Jesaja 24:16

Neðanmáls

  • *

    Eða „Prýði handa“.

Millivísanir

  • +2Mó 15:11; Esr 9:15; Sl 145:7; Op 15:3
  • +Jer 9:2, 3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 264-267

Jesaja 24:17

Millivísanir

  • +Jer 8:3; Esk 14:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 266-268

Jesaja 24:18

Millivísanir

  • +Jer 48:44

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 266, 267-268

Jesaja 24:19

Millivísanir

  • +Jer 4:24

Jesaja 24:20

Millivísanir

  • +2Kon 21:16; 2Kr 36:15, 16; Jer 14:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 266, 267-268

Jesaja 24:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.2006, bls. 11

    Spádómur Jesaja 1, bls. 268-270

Jesaja 24:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 268-270

Jesaja 24:23

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „öldungum hans“.

Millivísanir

  • +Op 21:23
  • +Sl 97:1; Op 11:17
  • +Sl 132:13; Jes 12:6; Jl 3:17; Mík 4:7; Sak 2:10
  • +1Kon 8:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 268-269, 270

Almennt

Jes. 24:1Jes 5:5; Jer 4:6; Esk 6:6
Jes. 24:12Kon 21:13
Jes. 24:15Mó 28:63, 64; Neh 1:8; Jer 9:16
Jes. 24:2Esk 7:12, 13
Jes. 24:33Mó 26:31; 5Mó 29:28
Jes. 24:4Jer 4:28; Hlj 1:4
Jes. 24:53Mó 18:24; 4Mó 35:33, 34; 2Kr 33:9; Jer 3:1; 23:10, 11; Hlj 4:13
Jes. 24:52Kon 22:13; Dan 9:5
Jes. 24:5Mík 3:11
Jes. 24:52Mó 19:3, 5; 24:7; Jer 31:32; 34:18–20
Jes. 24:63Mó 26:15, 16
Jes. 24:65Mó 4:27; 28:15, 62
Jes. 24:7Jer 8:13; Jl 1:10
Jes. 24:7Jes 32:12
Jes. 24:8Jer 7:34
Jes. 24:102Kon 25:8–10
Jes. 24:11Hlj 5:15
Jes. 24:12Jes 32:14; Jer 9:11; Hlj 1:4; 2:8, 9
Jes. 24:135Mó 24:20
Jes. 24:13Jer 6:9; Esk 6:8
Jes. 24:14Jes 40:9; Jer 31:12; 33:10, 11
Jes. 24:15Jes 43:5
Jes. 24:15Jes 11:11; 60:9
Jes. 24:162Mó 15:11; Esr 9:15; Sl 145:7; Op 15:3
Jes. 24:16Jer 9:2, 3
Jes. 24:17Jer 8:3; Esk 14:21
Jes. 24:18Jer 48:44
Jes. 24:19Jer 4:24
Jes. 24:202Kon 21:16; 2Kr 36:15, 16; Jer 14:20
Jes. 24:23Op 21:23
Jes. 24:23Sl 97:1; Op 11:17
Jes. 24:23Sl 132:13; Jes 12:6; Jl 3:17; Mík 4:7; Sak 2:10
Jes. 24:231Kon 8:11
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jesaja 24:1–23

Jesaja

24 Jehóva tæmir landið og leggur það* í eyði.+

Hann umturnar því*+ og tvístrar íbúum þess.+

 2 Eitt gengur yfir alla:

almenning og prest,

þjón og húsbónda hans,

þjónustustúlku og húsmóður,

kaupanda og seljanda,

lánveitanda og lánþega,

lánardrottinn og skuldunaut.+

 3 Landið tæmist algerlega,

það verður rænt og rúið öllu+

því að Jehóva hefur sagt það.

 4 Landið syrgir*+ og eyðist.

Frjósamt landið visnar og skrælnar.

Framámenn landsins veslast upp.

 5 Íbúar landsins hafa mengað það+

því að þeir hafa sniðgengið lögin,+

breytt ákvæðunum+

og rofið varanlegan* sáttmálann.+

 6 Þess vegna gleypir bölvunin landið+

og íbúarnir eru gerðir ábyrgir.

Þess vegna hefur íbúum landsins fækkað,

aðeins örfáir menn eru eftir.+

 7 Nýja vínið syrgir,* vínviðurinn visnar+

og allir sem áður voru glaðir andvarpa.+

 8 Gleðihljóð tambúrínanna er þagnað,

glaumur svallaranna er hljóðnaður,

glaðlegir tónar hörpunnar þagnaðir.+

 9 Menn drekka vín en syngja ekki

og áfengið er beiskt þeim sem drekka það.

10 Yfirgefin borgin er rifin niður,+

öll hús eru lokuð svo að enginn kemst inn.

11 Menn hrópa eftir víni á götunum.

Öll gleði er horfin,

fögnuður landsins er á bak og burt.+

12 Borgin er í rúst,

borgarhliðið er mölbrotið.+

13 Þannig verður hjá fólki mínu í landinu og meðal annarra þjóða:

Það er eins og þegar ólívutré er slegið,+

eins og eftirtíningur þegar vínuppskerunni er lokið.+

14 Það lætur í sér heyra,

það hrópar af gleði.

Frá hafinu* boðar það hátign Jehóva.+

15 Þess vegna lofar það Jehóva þar sem ljósið skín,*+

á eyjum hafsins lofar það nafn Jehóva Guðs Ísraels.+

16 Frá endimörkum jarðar heyrum við sungið:

„Dýrð sé* Hinum réttláta!“+

En ég segi: „Ég veslast upp, ég veslast upp!

Þetta er hræðilegt! Svikararnir svíkja,

með svikum svíkja svikararnir.“+

17 Skelfing, gryfjur og gildrur bíða þín, þú íbúi landsins.+

18 Sá sem flýr ógnvekjandi hljóðin fellur í gryfjuna

og sá sem kemst upp úr gryfjunni festist í gildrunni+

því að flóðgáttir himins opnast

og undirstöður landsins skjálfa.

19 Landið hefur klofnað,

landið leikur á reiðiskjálfi,

landið engist sundur og saman.+

20 Landið skjögrar eins og drukkinn maður

og vaggar eins og kofi í vindi.

Synd þess hvílir þungt á því,+

það mun falla og ekki rísa upp aftur.

21 Þann dag gefur Jehóva gaum að her hæðanna í hæðum

og konungum jarðar á jörð.

22 Þeim verður safnað saman

eins og föngum í gryfju

og þeir verða læstir inni í dýflissunni.

Að löngum tíma liðnum beinir hann athyglinni að þeim.

23 Fullt tunglið verður skömmustulegt

og skínandi sólin blygðast sín+

því að Jehóva hersveitanna er orðinn konungur+ á Síonarfjalli+ og í Jerúsalem,

dýrð hans ljómar frammi fyrir öldungum fólks hans.*+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila