Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jeremía 47
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jeremía – yfirlit

      • Spádómur gegn Filisteum (1–7)

Jeremía 47:1

Millivísanir

  • +Jer 25:17, 20; Esk 25:15, 16; Am 1:6; Sef 2:4; Sak 9:5, 6

Jeremía 47:4

Neðanmáls

  • *

    Það er, Krít.

Millivísanir

  • +Jer 25:17, 20; Am 1:8; Sef 2:5
  • +Esk 26:2; Am 1:9, 10
  • +Jes 23:1, 4; Jer 25:17, 22; 27:2, 3; Esk 28:21; Jl 3:4
  • +1Mó 10:13, 14; 5Mó 2:23

Jeremía 47:5

Neðanmáls

  • *

    Það er, íbúarnir munu raka á sér höfuðið af sorg og skömm.

Millivísanir

  • +Sef 2:4
  • +5Mó 14:1; Jer 16:6

Jeremía 47:6

Millivísanir

  • +5Mó 32:41

Jeremía 47:7

Millivísanir

  • +Esk 25:16

Almennt

Jer. 47:1Jer 25:17, 20; Esk 25:15, 16; Am 1:6; Sef 2:4; Sak 9:5, 6
Jer. 47:4Jer 25:17, 20; Am 1:8; Sef 2:5
Jer. 47:4Esk 26:2; Am 1:9, 10
Jer. 47:4Jes 23:1, 4; Jer 25:17, 22; 27:2, 3; Esk 28:21; Jl 3:4
Jer. 47:41Mó 10:13, 14; 5Mó 2:23
Jer. 47:5Sef 2:4
Jer. 47:55Mó 14:1; Jer 16:6
Jer. 47:65Mó 32:41
Jer. 47:7Esk 25:16
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jeremía 47:1–7

Jeremía

47 Þetta er orð Jehóva sem kom til Jeremía spámanns varðandi Filistea+ áður en faraó vann Gasa. 2 Jehóva segir:

„Vatnsflaumur kemur úr norðri

og verður að beljandi fljóti.

Það flæðir yfir landið og allt sem í því er,

borgina og íbúa hennar.

Menn munu æpa

og allir sem búa í landinu hljóða upp yfir sig.

 3 Þegar hófatök hesta hans glymja,

stríðsvagnar hans drynja

og hjól hans hvína

munu feður ekki einu sinni líta við til barna sinna

því að hendur þeirra örmagnast.

 4 Sá dagur nálgast að öllum Filisteum verði eytt.+

Þá verður öllum útrýmt sem eftir eru af bandamönnum Týrusar+ og Sídonar+

því að Jehóva eyðir Filisteum,

öllum sem eftir eru af þeim sem fluttust frá eyjunni Kaftór.*+

 5 Gasa verður sköllótt.*

Askalon er þögnuð.+

Hversu lengi ætlið þið að skera ykkur,+

þið sem eftir eruð á sléttum þeirra?

 6 Ó, sverð Jehóva,+

hvenær ætlarðu að róast?

Farðu aftur í slíðrin.

Dragðu þig í hlé og þagnaðu.

 7 Hvernig getur það verið rólegt

þegar Jehóva hefur skipað því fyrir?

Gegn Askalon og sjávarströndinni,+

þangað hefur hann sent það.“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila