Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jeremía 16
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jeremía – yfirlit

      • Jeremía má ekki giftast, syrgja né fara í veislu (1–9)

      • Refsing og síðan endurreisn (10–21)

Jeremía 16:4

Millivísanir

  • +Jer 15:2
  • +Sl 79:2, 3; Jes 5:25; Jer 7:33; 9:22; 36:30
  • +Esk 5:12

Jeremía 16:5

Millivísanir

  • +Esk 24:16, 17
  • +5Mó 31:17; Jes 27:11; 63:10

Jeremía 16:6

Neðanmáls

  • *

    Heiðnir sorgarsiðir sem fráhverfir Ísraelsmenn virðast hafa stundað.

Jeremía 16:9

Millivísanir

  • +Jes 24:7, 8; Jer 7:34; Op 18:23

Jeremía 16:10

Millivísanir

  • +Jer 5:19

Jeremía 16:11

Millivísanir

  • +Dóm 2:12
  • +Jer 8:1, 2
  • +Dan 9:11; Am 2:4

Jeremía 16:12

Millivísanir

  • +Jer 7:26
  • +Neh 9:29; Jer 6:28

Jeremía 16:13

Millivísanir

  • +2Kr 7:20; Jer 15:14; 17:4
  • +5Mó 4:27, 28; 28:36

Jeremía 16:14

Millivísanir

  • +2Mó 20:2; Jer 23:7, 8

Jeremía 16:15

Millivísanir

  • +5Mó 30:1–3; Jer 3:18; 24:6; 30:3; 32:37; Am 9:14

Jeremía 16:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2020, bls. 5

    Varðturninn,

    1.3.2007, bls. 10

Jeremía 16:17

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „öllum vegum þeirra“.

Jeremía 16:18

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „með líkum viðurstyggða sinna“.

Millivísanir

  • +Jes 40:2
  • +3Mó 26:30; Sl 106:38

Jeremía 16:19

Millivísanir

  • +Jer 17:17
  • +Jer 10:5, 14

Jeremía 16:20

Millivísanir

  • +Sl 115:4; Jer 2:11; 1Kor 8:4

Almennt

Jer. 16:4Jer 15:2
Jer. 16:4Sl 79:2, 3; Jes 5:25; Jer 7:33; 9:22; 36:30
Jer. 16:4Esk 5:12
Jer. 16:5Esk 24:16, 17
Jer. 16:55Mó 31:17; Jes 27:11; 63:10
Jer. 16:9Jes 24:7, 8; Jer 7:34; Op 18:23
Jer. 16:10Jer 5:19
Jer. 16:11Dóm 2:12
Jer. 16:11Jer 8:1, 2
Jer. 16:11Dan 9:11; Am 2:4
Jer. 16:12Jer 7:26
Jer. 16:12Neh 9:29; Jer 6:28
Jer. 16:132Kr 7:20; Jer 15:14; 17:4
Jer. 16:135Mó 4:27, 28; 28:36
Jer. 16:142Mó 20:2; Jer 23:7, 8
Jer. 16:155Mó 30:1–3; Jer 3:18; 24:6; 30:3; 32:37; Am 9:14
Jer. 16:18Jes 40:2
Jer. 16:183Mó 26:30; Sl 106:38
Jer. 16:19Jer 17:17
Jer. 16:19Jer 10:5, 14
Jer. 16:20Sl 115:4; Jer 2:11; 1Kor 8:4
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jeremía 16:1–21

Jeremía

16 Orð Jehóva kom aftur til mín: 2 „Þú mátt ekki giftast og ekki eignast syni og dætur á þessum stað 3 því að þetta segir Jehóva um þá syni og dætur sem fæðast hér og um mæðurnar sem fæða þau og feðurna sem geta þau í þessu landi: 4 ‚Þau deyja úr banvænum sjúkdómum+ en enginn mun syrgja þau né jarða, þau verða eins og áburður fyrir jarðveginn.+ Þau falla fyrir sverði og deyja úr hungri+ og lík þeirra verða æti handa fuglum himins og dýrum jarðar.‘

 5 Jehóva segir:

‚Gakktu ekki inn í sorgarhús,

farðu ekki þangað til að gráta né sýna samúð‘+

‚því að ég hef tekið frið minn frá þessu fólki,‘ segir Jehóva,

‚og eins tryggan kærleika minn og miskunn.+

 6 Jafnt háir sem lágir munu deyja í þessu landi.

Þeir verða ekki jarðaðir,

enginn mun syrgja þá

og enginn skera sig né krúnuraka sig þeirra vegna.*

 7 Enginn færir syrgjendum mat

til að hugga þá vegna hinna látnu

og enginn réttir þeim huggunarbikar

til að drekka úr eftir föður- eða móðurmissinn.

 8 Þú skalt ekki heldur ganga inn í hús þar sem veisla er haldin

til að setjast með fólkinu og borða og drekka.‘

9 Því að þetta segir Jehóva hersveitanna, Guð Ísraels: ‚Hér á þessum stað, á ykkar dögum og fyrir augum ykkar mun ég þagga niður í fagnaðar- og gleðihrópum, köllum brúðguma og brúðar.‘+

10 Þegar þú segir fólkinu allt þetta mun það spyrja þig: ‚Hvers vegna hefur Jehóva boðað okkur allar þessar miklu hörmungar? Hvað höfum við gert rangt og hvaða synd höfum við drýgt gegn Jehóva Guði okkar?‘+ 11 Þú skalt svara: ‚„Það er vegna þess að forfeður ykkar yfirgáfu mig,“+ segir Jehóva, „og fylgdu öðrum guðum, þjónuðu þeim og féllu fram fyrir þeim.+ En þeir yfirgáfu mig og héldu ekki lög mín.+ 12 Og þið hafið hegðað ykkur enn verr en forfeður ykkar.+ Hvert og eitt ykkar fylgir þrjósku síns illa hjarta í stað þess að hlýða mér.+ 13 Þess vegna ætla ég að fleygja ykkur úr þessu landi til lands sem hvorki þið né forfeður ykkar hafið þekkt.+ Þar verðið þið að þjóna öðrum guðum dag og nótt+ því að ég sýni ykkur enga miskunn.“‘

14 ‚En þeir dagar koma,‘ segir Jehóva, ‚þegar menn segja ekki lengur: „Svo sannarlega sem Jehóva lifir, hann sem leiddi Ísraelsmenn út úr Egyptalandi!“+ 15 heldur: „Svo sannarlega sem Jehóva lifir, hann sem leiddi Ísraelsmenn út úr landinu í norðri og öllum þeim löndum sem hann hafði hrakið þá til!“ Ég mun leiða þá aftur til lands síns sem ég gaf forfeðrum þeirra.‘+

16 ‚Ég ætla að senda eftir mörgum fiskimönnum,‘ segir Jehóva,

‚og þeir munu veiða þá.

Síðan sendi ég eftir mörgum veiðimönnum

og þeir munu veiða þá á hverju fjalli og hverri hæð

og í klettaskorunum

17 því að ég hef auga með öllu sem þeir gera.*

Þeir geta ekki falið sig fyrir mér

og sekt þeirra er ekki hulin augum mínum.

18 Fyrst mun ég gjalda þeim að fullu fyrir sekt þeirra og synd+

því að þeir hafa vanhelgað land mitt með lífvana styttum sínum, viðbjóðslegum skurðgoðum sínum,*

og fyllt erfðaland mitt með viðurstyggðum sínum.‘“+

19 Jehóva, styrkur minn og vígi,

athvarf mitt á degi neyðarinnar,+

til þín munu þjóðirnar koma frá endimörkum jarðar

og segja: „Forfeður okkar fengu eintómar blekkingar í arf,

fánýti sem ekkert gagn er í.“+

20 Getur maðurinn gert sér guði?

Það væru engir guðir!+

21 „Þess vegna ætla ég að kenna þeim,

í þetta sinn sýni ég þeim styrk minn og mátt

og þeir munu vita að nafn mitt er Jehóva.“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila