Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • sjj söngur 32
  • Fylgdu Jehóva

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Fylgdu Jehóva
  • Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Svipað efni
  • Fylgdu Jehóva
    Lofsyngjum Jehóva
  • Að þjóna þér mitt yndi er
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Við erum vígð Jehóva
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Loksins eilíft líf
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
Sjá meira
Syngjum af gleði fyrir Jehóva
sjj söngur 32

SÖNGUR 32

Fylgdu Jehóva

Prentuð útgáfa

(2. Mósebók 32:26)

  1. 1. Áður fyrr þráðum við frelsi að fá

    falstrúarbragðanna kenningum frá.

    Hjörtun því glöddust við gleðifrétt þá,

    Guðsríki heyrðum við um.

    (VIÐLAG)

    Fús Jehóva fylgdu, fagna yfir því.

    Hann hafnar þér aldrei, hans ljósi gakk í.

    Flyt boðskap um frelsi, frið jörðinni á.

    Stjórn Guðs Kristur stýrir, straumhvörf munum sjá.

  2. 2. Sameinuð göngum með Guði af tryggð,

    Guðsríki boðum í sérhverri byggð.

    Þá kýs fólk hvort það vill þjóna af dyggð,

    það er hið langstærsta val.

    (VIÐLAG)

    Fús Jehóva fylgdu, fagna yfir því.

    Hann hafnar þér aldrei, hans ljósi gakk í.

    Flyt boðskap um frelsi, frið jörðinni á.

    Stjórn Guðs Kristur stýrir, straumhvörf munum sjá.

  3. 3. Árásir Satans við óttumst ei hér,

    alvaldur Jehóva með okkur er.

    Gegn mörgum gengur hans fámenni her,

    Guð veitir styrk sinn og mátt.

    (VIÐLAG)

    Fús Jehóva fylgdu, fagna yfir því.

    Hann hafnar þér aldrei, hans ljósi gakk í.

    Flyt boðskap um frelsi, frið jörðinni á.

    Stjórn Guðs Kristur stýrir, straumhvörf munum sjá.

(Sjá einnig Sálm 94:14; Orðskv. 3:5, 6; Hebr. 13:5.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila