FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JEREMÍA 25-28
Verum hugrökk eins og Jeremía
Jeremía varaði við því að Jerúsalem yrði lögð í eyði eins og Síló
Sáttmálsörkin sem táknaði nærveru Jehóva var um tíma geymd í Síló.
Jehóva leyfði Filisteum að taka örkina herfangi. Henni var aldrei skilað til Síló.
Prestarnir, spámennirnir og allt fólkið hótaði að drepa Jeremía
Fólkið réðst á Jeremía vegna þess að hann flutti boðskap gegn Jerúsalem og musterinu.
Jeremía gafst ekki upp og lagði ekki á flótta.
Jehóva verndaði Jeremía
Jeremía sýndi áfram mikið hugrekki og Jehóva yfirgaf hann ekki.
Guð fékk Ahíkam, sem var hugrakkur, til að vernda Jeremía.
Jeremía gat með stuðningi og hvatningu Jehóva boðað óvinsælan boðskap í 40 ár