Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jeremía 26
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jeremía – yfirlit

      • Jeremía hótað lífláti (1–15)

      • Jeremía þyrmt (16–19)

        • Vitnað í spádóm Míka (18)

      • Úría spámaður (20–24)

Jeremía 26:1

Millivísanir

  • +2Kon 23:34; 2Kr 36:4; Jer 25:1; 35:1; 36:1

Jeremía 26:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „varðandi alla“.

  • *

    Eða „falla fram“.

Jeremía 26:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „iðrast ég þeirra hörmunga“.

Millivísanir

  • +Jes 55:7; Jer 18:7, 8; 36:3; Esk 18:27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör,

Jeremía 26:4

Neðanmáls

  • *

    Eða „fræðslu minni; leiðsögn minni“.

Jeremía 26:5

Millivísanir

  • +2Kon 17:13, 14; Jer 7:12–14; 25:3

Jeremía 26:6

Millivísanir

  • +Sl 78:60
  • +Jer 24:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    4.2017, bls. 7

Jeremía 26:7

Millivísanir

  • +Jer 26:2

Jeremía 26:10

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „húsi konungs“.

Millivísanir

  • +Jer 36:10

Jeremía 26:11

Millivísanir

  • +Jer 18:19, 20
  • +Jer 38:4

Jeremía 26:12

Millivísanir

  • +Jer 1:17

Jeremía 26:13

Neðanmáls

  • *

    Eða „iðrast Jehóva hörmunganna“.

Millivísanir

  • +Jer 7:3; 36:3; Esk 18:32; Jón 3:9

Jeremía 26:18

Millivísanir

  • +Mík 1:1
  • +2Kr 29:1
  • +Sl 79:1; Jer 9:11
  • +Mík 3:12

Jeremía 26:19

Neðanmáls

  • *

    Eða „reyndi að milda Jehóva“.

  • *

    Eða „iðraðist hörmunganna“.

Millivísanir

  • +2Kr 32:26

Jeremía 26:20

Millivísanir

  • +Jós 15:20, 60; 18:11, 14; 1Sa 7:2

Jeremía 26:21

Millivísanir

  • +2Kon 23:34; 2Kr 36:5
  • +2Kr 16:10

Jeremía 26:22

Millivísanir

  • +Jer 36:11, 12

Jeremía 26:23

Millivísanir

  • +Jer 2:30

Jeremía 26:24

Millivísanir

  • +2Kon 22:12, 13; Jer 39:13, 14; 40:5
  • +2Kon 22:10
  • +1Kon 18:4

Almennt

Jer. 26:12Kon 23:34; 2Kr 36:4; Jer 25:1; 35:1; 36:1
Jer. 26:3Jes 55:7; Jer 18:7, 8; 36:3; Esk 18:27
Jer. 26:52Kon 17:13, 14; Jer 7:12–14; 25:3
Jer. 26:6Sl 78:60
Jer. 26:6Jer 24:9
Jer. 26:7Jer 26:2
Jer. 26:10Jer 36:10
Jer. 26:11Jer 18:19, 20
Jer. 26:11Jer 38:4
Jer. 26:12Jer 1:17
Jer. 26:13Jer 7:3; 36:3; Esk 18:32; Jón 3:9
Jer. 26:18Mík 1:1
Jer. 26:182Kr 29:1
Jer. 26:18Sl 79:1; Jer 9:11
Jer. 26:18Mík 3:12
Jer. 26:192Kr 32:26
Jer. 26:20Jós 15:20, 60; 18:11, 14; 1Sa 7:2
Jer. 26:212Kon 23:34; 2Kr 36:5
Jer. 26:212Kr 16:10
Jer. 26:22Jer 36:11, 12
Jer. 26:23Jer 2:30
Jer. 26:242Kon 22:12, 13; Jer 39:13, 14; 40:5
Jer. 26:242Kon 22:10
Jer. 26:241Kon 18:4
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jeremía 26:1–24

Jeremía

26 Í upphafi stjórnar Jójakíms+ Jósíasonar Júdakonungs kom þetta orð frá Jehóva: 2 „Jehóva segir: ‚Taktu þér stöðu í forgarði húss Jehóva og talaðu til allra* sem koma frá borgum Júda til að tilbiðja* í húsi Jehóva. Segðu þeim allt sem ég fel þér og dragðu ekkert undan. 3 Kannski hlusta þeir og snúa hver og einn af sinni illu braut. Þá hætti ég við þær hörmungar* sem ég hef ákveðið að leiða yfir þá vegna illskuverka þeirra.+ 4 Segðu við þá: „Þetta segir Jehóva: ‚Ef þið hlustið ekki á mig og fylgið ekki lögum mínum* sem ég hef lagt fyrir ykkur 5 og hlustið ekki á orð þjóna minna, spámannanna, sem ég hef sent til ykkar hvað eftir annað en þið hlustuðuð ekki á,+ 6 þá fer ég með þetta hús eins og Síló+ og þessi borg verður nefnd í bölbænum allra þjóða jarðar.‘“‘“+

7 Prestarnir og spámennirnir og allt fólkið heyrði Jeremía flytja þessi orð í húsi Jehóva.+ 8 Þegar Jeremía hafði lokið við að flytja öllu fólkinu allt sem Jehóva hafði falið honum gripu prestarnir, spámennirnir og fólkið hann og sögðu: „Þú skalt deyja. 9 Hvers vegna hefurðu spáð í nafni Jehóva og sagt: ‚Þetta hús verður eins og Síló og þessi borg verður lögð í rúst og enginn mun búa þar‘?“ Og allt fólkið þyrptist í kringum Jeremía í húsi Jehóva.

10 Þegar höfðingjar Júda heyrðu þetta komu þeir frá konungshöllinni* upp til húss Jehóva og settust þar sem gengið er inn um nýja hliðið að húsi Jehóva.+ 11 Prestarnir og spámennirnir sögðu við höfðingjana og allt fólkið: „Þessi maður á dauðarefsingu skilið+ því að hann hefur spáð gegn þessari borg eins og þið hafið heyrt með eigin eyrum.“+

12 Þá sagði Jeremía við alla höfðingjana og allt fólkið: „Jehóva sendi mig til að flytja öll þau spádómsorð sem þið hafið heyrt, gegn þessu húsi og þessari borg.+ 13 Bætið nú líferni ykkar og hegðun og hlýðið Jehóva Guði ykkar. Þá hættir Jehóva við hörmungarnar* sem hann hefur boðað ykkur.+ 14 En ég er á ykkar valdi. Farið með mig eins og ykkur þykir gott og rétt. 15 En þið skuluð vita fyrir víst að ef þið takið mig af lífi kallið þið saklaust blóð yfir ykkur og yfir þessa borg og íbúa hennar því að það er dagsatt að Jehóva hefur sent mig til ykkar til að flytja ykkur öll þessi orð.“

16 Þá sögðu höfðingjarnir og allt fólkið við prestana og spámennina: „Þessi maður á ekki skilið dauðarefsingu því að hann hefur talað til okkar í nafni Jehóva Guðs okkar.“

17 Því næst stigu nokkrir af öldungum landsins fram og sögðu við allt fólkið sem var samankomið: 18 „Míka+ frá Móreset spáði á dögum Hiskía,+ konungs í Júda. Hann sagði við alla Júdamenn: ‚Þetta segir Jehóva hersveitanna:

„Síon verður plægð eins og akur,

Jerúsalem verður rústir einar+

og musterisfjallið eins og skógi vaxnar hæðir.“‘+

19 Létu Hiskía Júdakonungur og allir Júdamenn taka hann af lífi? Óttaðist hann ekki Jehóva og sárbændi Jehóva um miskunn* svo að Jehóva hætti við hörmungarnar* sem hann hafði boðað þeim?+ Við erum í þann mund að kalla yfir okkur miklar hörmungar.

20 Annar maður sem spáði einnig í nafni Jehóva var Úría Semajason frá Kirjat Jearím.+ Hann spáði gegn þessari borg og gegn þessu landi á sama hátt og Jeremía. 21 Jójakím+ konungur og allir stríðskappar hans og höfðingjar heyrðu orð hans og konungurinn vildi taka hann af lífi.+ Þegar Úría frétti það varð hann hræddur og flúði til Egyptalands. 22 Jójakím konungur sendi þá Elnatan+ Akbórsson til Egyptalands ásamt nokkrum öðrum mönnum. 23 Þeir fluttu Úría frá Egyptalandi og fóru með hann til Jójakíms konungs sem drap hann með sverði+ og fleygði líkinu í grafreit almúgans.“

24 En Ahíkam+ Safansson+ studdi Jeremía svo að hann var ekki framseldur fólkinu sem vildi drepa hann.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila