-
Núna eru síðustu dagar!Þekking sem leiðir til eilífs lífs
-
-
2. Hvaða spurningu báru lærisveinar Jesú upp við hann og hvernig svaraði hann?
2 Hugleiddu til dæmis hvernig Jesús svaraði nokkrum spurningum sem lærisveinar hans báru fram. Þremur dögum fyrir dauða Jesú spurðu þeir hann: „Hvert mun tákn komu þinnar og endaloka veraldar?“a (Matteus 24:3) Sem svar við því greindi Jesús frá sérstökum heimsatburðum og aðstæðum sem myndu sýna greinilega að síðustu dagar þessarar óguðlegu veraldar eða heimskerfis væru runnir upp.
-
-
Núna eru síðustu dagar!Þekking sem leiðir til eilífs lífs
-
-
a Skýringaritið Expository Dictionary of New Testament Words eftir W. E. Vine segir að gríska orðið aíon, sem íslenska biblían þýðir hér með orðinu „veröld,“ „merki tímabil af ótilgreindri lengd, eða tímaskeið sem skoðað er út frá því sem á sér stað á því sérstaka tímabili.“
-