-
Var Jesús að tala um helvíti?Varðturninn – 2008 | 15. júní
-
-
SUMIR sem trúa að til sé helvíti benda á orð Jesú í Markúsi 9:48 (eða vers 44 og 46). Hann nefnir þar orma sem deyja ekki og eld sem slokknar ekki. Hvernig myndirðu skýra orð Jesú ef einhver spyrði þig út í þau?
Viðmælandinn les ef til vill vers 44, 46 eða 48 sem eru orðuð svipað í sumum þýðingum Biblíunnar.a Í New World Translation stendur: „Ef auga þitt verður þér til hrösunar þá kastaðu því burt. Það er betra fyrir þig að ganga eineygður inn í ríki Guðs en hafa bæði augun og vera kastað í Gehenna þar sem maðkur þeirra deyr ekki og eldurinn slokknar ekki.“ — Mark. 9:47, 48.
-
-
Var Jesús að tala um helvíti?Varðturninn – 2008 | 15. júní
-
-
a Vers 44 og 46 vantar í áreiðanlegustu biblíuhandrit. Að sögn fræðimanna eru þau sennilega síðari tíma viðbætur. Prófessor Archibald T. Robertson skrifar: „Þessi tvö vers er ekki að finna í elstu og bestu handritum. Þau eru komin úr vestrænum og sýrlenskum (býsönskum) textum og eru hreinlega endurtekning á 48. versinu. Við sleppum því versum 44 og 46 því að þau eru ekki upprunaleg.“
-