Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • th þjálfunarliður 11 bls. 14
  • Eldmóður

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Eldmóður
  • Leggðu þig fram við að lesa og kenna
  • Svipað efni
  • Náðu til hjartans
    Leggðu þig fram við að lesa og kenna
  • Kenndu af brennandi áhuga
    Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2021
  • Hlýja og samkennd
    Leggðu þig fram við að lesa og kenna
  • Fræðandi fyrir áheyrendur
    Leggðu þig fram við að lesa og kenna
Sjá meira
Leggðu þig fram við að lesa og kenna
th þjálfunarliður 11 bls. 14

ÞJÁLFUNARLIÐUR 11

Eldmóður

Biblíuvers sem er vitnað í

Rómverjabréfið 12:11

YFIRLIT: Talaðu af eldmóði til að glæða áhuga áheyrenda þinna og hvetja þá.

HVERNIG FER MAÐUR AÐ?

  • Hafðu brennandi áhuga á efninu. Íhugaðu á meðan þú undirbýrð þig hversu þýðingarmikill boðskapurinn er sem þú ætlar að koma á framfæri. Kynntu þér efnið það vel að þú getir talað frá hjartanu.

  • Hafðu áheyrendur þína í huga. Hugleiddu hvað aðrir geta haft mikið gagn af því sem þú ætlar að lesa eða kenna. Veltu fyrir þér hvernig þú getir sett efnið fram svo áheyrendur geti lært enn betur að meta það.

  • Blástu lífi í flutninginn. Talaðu af eldmóði. Notaðu eðlilega handatilburði og svipbrigði sem túlka tilfinningar þínar.

    Gott ráð

    Gættu þess að draga ekki athygli áheyrenda frá efninu með því að nota sömu tilburði aftur og aftur. Sýndu eldmóð sérstaklega þegar þú ert að kenna meginatriði og hvetja áheyrendur til dáða. Ekki flytja efnið allan tímann af það miklum eldmóði að áheyrendur þreytist.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila