Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • sjj söngur 33
  • Varpaðu áhyggjum þínum á Jehóva

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Varpaðu áhyggjum þínum á Jehóva
  • Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Svipað efni
  • Varpaðu áhyggjum þínum á Jehóva
    Lofsyngjum Jehóva
  • Hirðarnir eru gjafir frá Guði
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Hirðar, gjafir frá Guði
    Lofsyngjum Jehóva
  • „Varpaðu áhyggjum þínum á Jehóva“
    Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2016
Sjá meira
Syngjum af gleði fyrir Jehóva
sjj söngur 33

SÖNGUR 33

Varpaðu áhyggjum þínum á Jehóva

Prentuð útgáfa

(Sálmur 55)

  1. 1. Jehóva, heyr einlægt ákall,

    unn mér þess að finna þig.

    Ljá mér eyra, líttu til mín,

    lát ei kvíða þjaka mig.

    (VIÐLAG)

    Áhyggjunum á Guð varpa

    óhikað því hann sér vel um þig.

    Hann mun vernd þér stöðugt veita,

    við sín heit ei fer á svig.

  2. 2. Ætti’ ég vængi eins og dúfa

    upp ég flygi hættu frá.

    Undan skelfing illra manna,

    öruggt skjól ég fyndi þá.

    (VIÐLAG)

    Áhyggjunum á Guð varpa

    óhikað því hann sér vel um þig.

    Hann mun vernd þér stöðugt veita,

    við sín heit ei fer á svig.

  3. 3. Okkur huggar Guð af alúð,

    ávallt færir innri frið.

    Byrðarnar hann ber með okkur,

    bjargfastur við okkar hlið.

    (VIÐLAG)

    Áhyggjunum á Guð varpa

    óhikað því hann sér vel um þig.

    Hann mun vernd þér stöðugt veita,

    við sín heit ei fer á svig.

(Sjá einnig Sálm 22:6; 31:2-25.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila