Opinberunarbókin – yfirlit Biblían – Nýheimsþýðingin
1
Opinberun frá Guði fyrir milligöngu Jesú ( 1–3 )
Kveðjur til safnaðanna sjö ( 4–8 )
Jóhannes fluttur fram á Drottins dag ( 9–11 )
Hinn dýrlegi Jesús birtist í sýn ( 12–20 )
2
3
4
5
Bókrolla með sjö innsiglum ( 1–5 )
Lambið tekur við bókrollunni ( 6–8 )
Lambið er þess verðugt að rjúfa innsiglin ( 9–14 )
6
7
Fjórir englar halda aftur af eyðingarvindum ( 1–3 )
Hinar 144.000 innsiglaðar ( 4–8 )
Mikill múgur í hvítum skikkjum ( 9–17 )
8
9
10
11
12
Konan, sveinbarnið og drekinn ( 1–6 )
Mikael berst við drekann ( 7–12 )
Drekinn ofsækir konuna ( 13–17 )
13
Villidýr með sjö höfuð kemur upp úr hafinu ( 1–10 )
Tvíhyrnt dýr kemur upp úr jörðinni ( 11–13 )
Líkneski af sjöhöfða dýrinu ( 14, 15 )
Merki og tala villidýrsins ( 16–18 )
14
Lambið og hinar 144.000 ( 1–5 )
Boðskapur þriggja engla ( 6–12 )
Þeir sem deyja sameinaðir Kristi eru hamingjusamir ( 13 )
Tvenns konar uppskera á jörð ( 14–20 )
15
16
17
18
„Babýlon hin mikla“ er fallin ( 1–8 )
Sorg yfir falli Babýlonar ( 9–19 )
Fögnuður á himni yfir falli Babýlonar ( 20 )
Babýlon kastað í hafið eins og steini ( 21–24 )
19
Lofið Jah fyrir dóma hans ( 1–10 )
Riddari á hvítum hesti ( 11–16 )
Hin mikla kvöldmáltíð Guðs ( 17, 18 )
Villidýrið sigrað ( 19–21 )
20
Satan bundinn um 1.000 ár ( 1–3 )
Þeir sem ríkja með Kristi í 1.000 ár ( 4–6 )
Satan leystur og síðan eytt ( 7–10 )
Hinir dánu dæmdir frammi fyrir hvíta hásætinu ( 11–15 )
21
22
Fljót lífsvatnsins ( 1–5 )
Niðurlagsorð ( 6–21 )