1
Babýloníumenn setjast um Jerúsalem (1, 2)
Ungir útlagar af aðalsættum hljóta sérstaka menntun (3–5)
Trúfesti fjögurra Hebrea reynd (6–21)
2
Nebúkadnesar konung dreymir ógnvekjandi draum (1–4)
Enginn vitringanna getur sagt honum drauminn (5–13)
Daníel biður Guð um hjálp (14–18)
Daníel lofar Guð fyrir að opinbera leyndardóminn (19–23)
Daníel segir konungi drauminn (24–35)
Merking draumsins (36–45)
Konungur heiðrar Daníel (46–49)
3
Gulllíkneski Nebúkadnesars konungs (1–7)
Hebrearnir þrír sakaðir um óhlýðni (8–18)
Kastað í eldsofninn (19–23)
Bjargað úr eldinum með kraftaverki (24–27)
Konungur lofar Guð Hebreanna (28–30)
4
Nebúkadnesar konungur viðurkennir konungdóm Guðs (1–3)
Draumur konungs um tré (4–18)
Daníel ræður drauminn (19–27)
Draumurinn rætist fyrst á konunginum (28–36)
Konungurinn vegsamar Guð himinsins (37)
5
Veisla Belsassars konungs (1–4)
Skriftin á veggnum (5–12)
Daníel beðinn um að ráða skriftina (13–25)
Merkingin: Babýlon mun falla (26–31)
6
Persneskir embættismenn leggja á ráðin gegn Daníel (1–9)
Daníel hættir ekki að biðja (10–15)
Daníel kastað í ljónagryfjuna (16–24)
Daríus konungur lofar Guð Daníels (25–28)
7
Sýnin um dýrin fjögur (1–8)
Hinn aldni heldur dóm (9–14)
Daníel fær að vita merkingu sýnarinnar (15–28)
Dýrin fjögur eru fjórir konungar (17)
Hinir heilögu hljóta ríkið (18)
Tíu horn eða konungar rísa (24)
8
9
Játning Daníels í bæn (1–19)
Gabríel kemur til Daníels (20–23)
Sjötíu spádómlegar vikur sagðar fyrir (24–27)
Messías birtist eftir 69 vikur (25)
Messías verður afmáður (26)
Borginni og helgidóminum verður eytt (26)
10
11
12