Vinátta við heiminn
Hver stjórnar heiminum?
Dæmi úr Biblíunni:
Lúk 4:5–8 – Satan býður Jesú heimsyfirráð og Jesús neitar ekki að hann hafi slíkt vald.
Hvaða áhrif hefði það á samband okkar við Jehóva ef við reyndum að verða vinir heimsins?
Sjá einnig Jak 1:27.
Dæmi úr Biblíunni:
2Kr 18:1–3; 19:1, 2 – Jehóva ávítar Jósafat konung fyrir að gera bandalag við Akab konung, sem Jehóva hefur dæmt illan.
Hvaða áhrif hefur það á val okkar á vinum að skilja hvernig Jehóva lítur á heiminn?
Sjá „Félagsskapur“.
Af hverju forðumst við hugarfar heimsins til efnislegra hluta?
Sjá „Efnishyggja“.
Hvers vegna forðumst við hugarfar heimsins til siðlausra kynferðislangana?
Af hverju forðumst við að veita fólki eða samtökum of mikinn heiður?
Dæmi úr Biblíunni:
Pos 12:21–23 – Jehóva tekur konunginn Heródes Agrippu fyrsta af lífi því að hann leyfði fólki að tilbiðja sig.
Op 22:8, 9 – Voldugur engill vill ekki leyfa Jóhannesi að falla fram fyrir sig og segir að aðeins ætti að tilbiðja Jehóva.
Af hverju erum við hlutlaus þegar kemur að stjórnmálum og þjóðernismálum?
Af hverju vinna vottar Jehóva ekki með öðrum trúfélögum?
Af hverju gerum við engar málamiðlanir þegar kemur að lögum Jehóva?
Lúk 10:16; Kól 2:8; 1Þe 4:7, 8; 2Tí 4:3–5
Sjá einnig Lúk 7:30.