Traust á Jehóva
Okv 3:5, 21–26; Jes 26:3, 4; Jer 17:7, 8
Sjá einnig Sl 34:8; 40:4, 5; Okv 20:22; Jes 30:15.
Dæmi úr Biblíunni:
1Kr 5:18–20, 22 – Velgengni sumra ættkvísla Ísraels í stríði er vegna þess að þær treysta á Jehóva.
2Kr 14:9–13 – Asa konungur biður til Jehóva og treystir algerlega á hann þegar hann stendur frammi fyrir ógnvekjandi óvini.