Mæður
Hvaða ábyrgð hafa mæður?
Okv 31:17, 21, 26, 27; Tít 2:4
Dæmi úr Biblíunni:
1Mó 21:8–12 – Þegar Sara tekur eftir að Ísmael ofsækir Ísak son hennar sárbiður hún Abraham um að vernda litla drenginn.
1Kon 1:11–21 – Þegar Batseba kemst að því að konungdómur Salómons og líf hans er í hættu sárbænir hún Davíð konung um að skerast í leikinn.
Hvernig ættum við að koma fram við móður okkar samkvæmt Biblíunni?
2Mó 20:12; 5Mó 5:16; 27:16; Okv 1:8; 6:20–22; 23:22
Sjá einnig 1Tí 5:9, 10.
Dæmi úr Biblíunni:
1Pé 3:5, 6 – Pétur postuli segir að Sara sé orðin eins og móðir margra kvenna vegna sterkrar trúar hennar.
Okv 31:1, 15, 21, 28 – Móðir Lemúels konungs gefur honum mikilvæg ráð um hjónaband og virðingarvert hlutverk eiginkonu og móður.
2Tí 1:5; 3:15 – Páll postuli hrósar Evnike móður Tímóteusar fyrir að fræða hann um Ritningarnar frá blautu barnsbeini þó að maðurinn hennar sé ekki þjónn Guðs.