Unnið af kappi á Betel í Wallkill, New York.
Tillögur að umræðum
●○○ FYRSTA HEIMSÓKN
Spurning: Mun sá tími einhvern tíma koma að enginn verði veikur?
Biblíuvers: Jes 33:24
Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvernig verður bundinn endi á hungur í heiminum?
○●○ FYRSTA ENDURHEIMSÓKN
Spurning: Hvernig verður bundinn endi á hungur í heiminum?
Biblíuvers: Sl 72:16
Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvaða von er fyrir látna ástvini okkar?
○○● ÖNNUR ENDURHEIMSÓKN
Spurning: Hvaða von er fyrir látna ástvini okkar?
Biblíuvers: Jóh 5:28, 29
Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvers vegna getum við treyst því að loforð Biblíunnar rætist?