Hefurðu velt þessum spurningum fyrir þér?
Af hverju er svona mikið um stríð fyrst allir vilja frið?
Er hægt að eiga sannan frið í heimi sem er fullur af ofbeldi?
Munu stríð einhvern tíma heyra sögunni til?
Þó að svör Biblíunnar komi þér kannski á óvart eiga þau án efa eftir að hughreysta þig.
Við hvetjum þig til að skoða hvað Biblían segir um þetta mikilvæga mál. Lestu meira um það í þessu tölublaði Varðturnsins.