Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Nehemíabók 3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Nehemíabók – yfirlit

      • Múrarnir endurreistir (1–32)

Nehemíabók 3:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „vígðu“.

Millivísanir

  • +Neh 12:10; 13:4, 28
  • +Jóh 5:2
  • +Neh 12:30
  • +Neh 12:38, 39
  • +Jer 31:38; Sak 14:10

Nehemíabók 3:2

Millivísanir

  • +Esr 2:1, 34

Nehemíabók 3:3

Millivísanir

  • +2Kr 33:1, 14; Sef 1:10
  • +Neh 2:7, 8

Nehemíabók 3:4

Millivísanir

  • +Esr 8:33; Neh 3:21
  • +Neh 3:30; 6:17, 18

Nehemíabók 3:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „ekki beygja háls sinn“.

Millivísanir

  • +Neh 3:27; Am 1:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    7.2023, bls. 7

    Varðturninn,

    1.2.2006, bls. 10

    1.10.1986, bls. 30

Nehemíabók 3:6

Millivísanir

  • +Neh 12:38, 39

Nehemíabók 3:7

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „sem tilheyra hásæti“.

  • *

    Eða „vestan Efrat“.

Millivísanir

  • +2Sa 21:2
  • +Jós 18:21, 26; 2Kr 16:6; Jer 40:6
  • +1Mó 15:18

Nehemíabók 3:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „ilmvatnsgerðarmönnunum“.

  • *

    Eða „hellulögðu“.

Millivísanir

  • +Neh 12:38

Nehemíabók 3:11

Neðanmáls

  • *

    Eða „gerðu við útmældan hluta“.

Millivísanir

  • +Esr 2:1, 32
  • +Esr 2:1, 6
  • +Neh 12:38

Nehemíabók 3:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2019, bls. 23

Nehemíabók 3:13

Neðanmáls

  • *

    Um 445 m. Sjá viðauka B14.

Millivísanir

  • +Jós 15:20, 34; Neh 11:25, 30
  • +2Kr 26:9
  • +Neh 2:13

Nehemíabók 3:14

Millivísanir

  • +Jer 6:1

Nehemíabók 3:15

Millivísanir

  • +Jós 18:21, 26
  • +Neh 2:14; 12:37
  • +Jes 22:9
  • +Jer 39:4
  • +Neh 12:37
  • +2Sa 5:7

Nehemíabók 3:16

Millivísanir

  • +1Kon 2:10; 2Kr 16:13, 14
  • +Neh 2:14
  • +Jós 15:20, 58; 2Kr 11:5–7

Nehemíabók 3:17

Millivísanir

  • +Jós 15:20, 44

Nehemíabók 3:19

Millivísanir

  • +Esr 2:1, 40
  • +2Kr 26:9; Neh 3:24

Nehemíabók 3:20

Millivísanir

  • +Esr 10:28, 44
  • +Neh 3:1; 13:4

Nehemíabók 3:21

Millivísanir

  • +Esr 8:33

Nehemíabók 3:22

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „svæðinu í grennd“.

Millivísanir

  • +1Mó 13:10

Nehemíabók 3:24

Millivísanir

  • +Neh 3:19

Nehemíabók 3:25

Neðanmáls

  • *

    Eða „höll“.

Millivísanir

  • +2Sa 5:11; Neh 12:37
  • +Jer 37:21
  • +Esr 2:1, 3

Nehemíabók 3:26

Neðanmáls

  • *

    Á hebr. netiním sem þýðir ‚hinir gefnu‘, það er, til að þjóna Guði.

Millivísanir

  • +Jós 9:3, 27; 1Kr 9:2; Esr 2:43–54; 8:17, 20
  • +2Kr 27:1, 3; 33:1, 14; Neh 11:21
  • +Neh 8:1; 12:37

Nehemíabók 3:27

Millivísanir

  • +Neh 3:5

Nehemíabók 3:28

Millivísanir

  • +Jer 31:40

Nehemíabók 3:29

Millivísanir

  • +Neh 13:13
  • +1Kr 9:17, 18

Nehemíabók 3:30

Neðanmáls

  • *

    Eða „sal sínum; herbergi sínu“.

Millivísanir

  • +Neh 6:17, 18

Nehemíabók 3:31

Neðanmáls

  • *

    Á hebr. netiním sem þýðir ‚hinir gefnu‘, það er, til að þjóna Guði.

Millivísanir

  • +Neh 3:26

Nehemíabók 3:32

Millivísanir

  • +Neh 3:1; Jóh 5:2

Almennt

Neh. 3:1Neh 12:10; 13:4, 28
Neh. 3:1Jóh 5:2
Neh. 3:1Neh 12:30
Neh. 3:1Neh 12:38, 39
Neh. 3:1Jer 31:38; Sak 14:10
Neh. 3:2Esr 2:1, 34
Neh. 3:32Kr 33:1, 14; Sef 1:10
Neh. 3:3Neh 2:7, 8
Neh. 3:4Esr 8:33; Neh 3:21
Neh. 3:4Neh 3:30; 6:17, 18
Neh. 3:5Neh 3:27; Am 1:1
Neh. 3:6Neh 12:38, 39
Neh. 3:72Sa 21:2
Neh. 3:7Jós 18:21, 26; 2Kr 16:6; Jer 40:6
Neh. 3:71Mó 15:18
Neh. 3:8Neh 12:38
Neh. 3:11Esr 2:1, 32
Neh. 3:11Esr 2:1, 6
Neh. 3:11Neh 12:38
Neh. 3:13Jós 15:20, 34; Neh 11:25, 30
Neh. 3:132Kr 26:9
Neh. 3:13Neh 2:13
Neh. 3:14Jer 6:1
Neh. 3:15Jós 18:21, 26
Neh. 3:15Neh 2:14; 12:37
Neh. 3:15Jes 22:9
Neh. 3:15Jer 39:4
Neh. 3:15Neh 12:37
Neh. 3:152Sa 5:7
Neh. 3:161Kon 2:10; 2Kr 16:13, 14
Neh. 3:16Neh 2:14
Neh. 3:16Jós 15:20, 58; 2Kr 11:5–7
Neh. 3:17Jós 15:20, 44
Neh. 3:19Esr 2:1, 40
Neh. 3:192Kr 26:9; Neh 3:24
Neh. 3:20Esr 10:28, 44
Neh. 3:20Neh 3:1; 13:4
Neh. 3:21Esr 8:33
Neh. 3:221Mó 13:10
Neh. 3:24Neh 3:19
Neh. 3:252Sa 5:11; Neh 12:37
Neh. 3:25Jer 37:21
Neh. 3:25Esr 2:1, 3
Neh. 3:26Jós 9:3, 27; 1Kr 9:2; Esr 2:43–54; 8:17, 20
Neh. 3:262Kr 27:1, 3; 33:1, 14; Neh 11:21
Neh. 3:26Neh 8:1; 12:37
Neh. 3:27Neh 3:5
Neh. 3:28Jer 31:40
Neh. 3:291Kr 9:17, 18
Neh. 3:29Neh 13:13
Neh. 3:30Neh 6:17, 18
Neh. 3:31Neh 3:26
Neh. 3:32Neh 3:1; Jóh 5:2
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
Biblían – Nýheimsþýðingin
Nehemíabók 3:1–32

Nehemíabók

3 Eljasíb+ æðstiprestur og bræður hans, prestarnir, hófust handa við að reisa Sauðahliðið.+ Þeir helguðu* það+ og settu hurðirnar í það, þeir helguðu múrinn allt að Meaturni+ og þaðan að Hananelturni.+ 2 Við hliðina á þeim unnu Jeríkómenn+ að byggingunni og við hlið þeirra Sakkúr Imríson.

3 Synir Hassenaa reistu Fiskhliðið,+ þeir smíðuðu tréverkið+ og settu í það hurðir, lokur og slagbranda. 4 Við hliðina á þeim vann Meremót+ Úríason, Hakkóssonar, að viðgerðinni, við hlið þeirra Mesúllam+ Berekíason, Mesesabelssonar, og við hlið þeirra vann Sadók Baanason að viðgerðinni. 5 Við hliðina á þeim unnu Tekóamenn+ að viðgerðinni en framámenn þeirra vildu ekki lítillækka sig og vinna* undir handleiðslu umsjónarmanna sinna.

6 Jójada Paseason og Mesúllam Besódíason gerðu við Hlið gömlu borgarinnar,+ þeir smíðuðu tréverkið og settu í það hurðir, lokur og slagbranda. 7 Við hlið þeirra unnu Melatja Gíbeoníti+ og Jadón Merónótíti að viðgerðinni, menn frá Gíbeon og Mispa+ sem voru undir yfirráðum* landstjóra svæðisins handan Fljótsins.*+ 8 Við hlið þeirra vann Ússíel Harhajason, einn gullsmiðanna, að viðgerðinni og við hlið hans Hananja, einn af smyrslagerðarmönnunum,* og þeir steinlögðu* Jerúsalem allt að Breiðamúr.+ 9 Við hlið þeirra vann Refaja Húrsson að viðgerðinni en hann var höfðingi yfir hálfu Jerúsalemhéraði. 10 Við hlið þeirra, á móts við hús sitt, vann Jedaja Harúmafsson að viðgerðinni og við hlið hans vann Hattús Hasabnejason.

11 Malkía Harímsson+ og Hassúb Pahat Móabsson+ gerðu við múrinn á öðrum stað* og einnig Ofnturninn.+ 12 Og við hlið þeirra vann Sallúm Hallóhesson að viðgerðinni ásamt dætrum sínum. Hann var höfðingi yfir hálfu Jerúsalemhéraði.

13 Hanún og íbúar Sanóa+ gerðu við Dalshliðið.+ Þeir reistu það og settu svo í það hurðir, lokur og slagbranda og þeir gerðu við 1.000 álnir* af múrnum allt að Öskuhliðinu.+ 14 Malkía Rekabsson, höfðingi Bet Keremhéraðs,+ gerði við Öskuhliðið. Hann reisti það og setti í það hurðir, lokur og slagbranda.

15 Sallún Kol Hóseson, höfðingi Mispahéraðs,+ gerði við Lindarhliðið.+ Hann reisti það, gerði á það þak og setti í það hurðir, lokur og slagbranda. Hann gerði líka við múrinn við Vatnsveitutjörnina+ hjá Konungsgarðinum+ allt að tröppunum+ sem liggja niður frá Davíðsborg.+

16 Næstur honum vann Nehemía Asbúksson að viðgerðinni á móts við grafir Davíðs+ allt að manngerðu tjörninni+ og áfram að Húsi hinna máttugu. Hann var höfðingi yfir hálfu Bet Súrhéraði.+

17 Næstir honum unnu Levítarnir að viðgerðinni, þeir Rehúm Baníson og næstur honum Hasabja fyrir hérað sitt en hann var höfðingi yfir hálfu Kegíluhéraði.+ 18 Næstir honum unnu bræður þeirra að viðgerðinni. Yfir þeim var Bavvaí Henadadsson, höfðingi yfir hálfu Kegíluhéraði.

19 Við hlið hans gerði Eser Jesúason+ við annan hluta múrsins gegnt brekkunni upp að Vopnabúrinu við Styrktarstoðina.+ Hann var höfðingi yfir Mispa.

20 Næstur honum vann Barúk Sabbaíson+ af kappi og gerði við annan hluta múrsins, frá Styrktarstoðinni allt að innganginum að húsi Eljasíbs+ æðstaprests.

21 Næstur honum gerði Meremót+ Úríason, Hakkóssonar, við annan hluta múrsins, frá innganginum að húsi Eljasíbs að endanum á húsi hans.

22 Og næstir honum unnu prestarnir, menn frá Jórdansvæðinu,*+ að viðgerðinni. 23 Næstir þeim unnu Benjamín og Hassúb að viðgerðinni á móts við hús sitt. Næstur þeim vann Asarja Maasejason, Ananjasonar, að viðgerðinni í grennd við hús sitt. 24 Næstur honum gerði Binnúí Henadadsson við annan hluta múrsins, frá húsi Asarja allt að Styrktarstoðinni+ og áfram að horninu.

25 Næstur honum vann Palal Úsaíson að viðgerðinni á móts við Styrktarstoðina og turninn sem gengur út úr húsi* konungs,+ efri turninn sem tilheyrir Varðgarðinum.+ Næstur honum var Pedaja Parósson.+

26 Musterisþjónarnir*+ sem bjuggu í Ófel+ unnu að viðgerðinni allt að staðnum á móts við Vatnshliðið+ austan megin og turninn sem gengur út úr múrnum.

27 Næstir þeim gerðu Tekóamenn+ við annan hluta múrsins, frá staðnum gegnt stóra turninum sem gengur út úr múrnum, allt að Ófelmúrnum.

28 Prestarnir unnu að viðgerðinni fyrir ofan Hrossahliðið,+ hver á móts við hús sitt.

29 Næstur þeim vann Sadók+ Immersson að viðgerðinni á móts við hús sitt.

Og næstur honum vann Semaja Sekanjason, vörður Austurhliðsins.+

30 Næstir honum gerðu Hananja Selemjason og Hanún, sjötti sonur Salafs, við annan hluta múrsins.

Næstur honum vann Mesúllam+ Berekíason að viðgerðinni andspænis húsi sínu.*

31 Næstur honum vann Malkía, sem er í samtökum gullsmiðanna, að viðgerðinni allt að húsi musterisþjónanna*+ og kaupmannanna sem er á móts við Skoðunarhliðið, og þaðan að þakherberginu á horninu.

32 Og milli þakherbergisins á horninu og Sauðahliðsins+ unnu gullsmiðirnir og kaupmennirnir að viðgerðinni.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila