Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 149
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Lofsöngur um sigra Guðs

        • Guð hefur yndi af fólki sínu (4)

        • Þeir sem eru Guði trúir hljóta heiður (9)

Sálmur 149:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „Hallelúja!“ „Jah“ er stytting nafnsins Jehóva.

Millivísanir

  • +Sl 33:3; 96:1; Jes 42:10; Op 5:9
  • +Sl 22:22

Sálmur 149:2

Millivísanir

  • +Sl 100:3; Jes 54:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 125

Sálmur 149:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „lofi hann með tónlist“.

Millivísanir

  • +Dóm 11:34
  • +2Mó 15:20; Sl 150:4

Sálmur 149:4

Millivísanir

  • +Sl 84:11
  • +Sl 132:16; Jes 61:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2021, bls. 20

Sálmur 149:5

Millivísanir

  • +Sl 63:6

Sálmur 149:9

Neðanmáls

  • *

    Eða „Hallelúja!“ „Jah“ er stytting nafnsins Jehóva.

Millivísanir

  • +5Mó 7:1

Almennt

Sálm. 149:1Sl 33:3; 96:1; Jes 42:10; Op 5:9
Sálm. 149:1Sl 22:22
Sálm. 149:2Sl 100:3; Jes 54:5
Sálm. 149:3Dóm 11:34
Sálm. 149:32Mó 15:20; Sl 150:4
Sálm. 149:4Sl 84:11
Sálm. 149:4Sl 132:16; Jes 61:10
Sálm. 149:5Sl 63:6
Sálm. 149:95Mó 7:1
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 149:1–9

Sálmur

149 Lofið Jah!*

Syngið nýjan söng fyrir Jehóva,+

lofið hann í söfnuði hinna trúföstu.+

 2 Ísrael gleðjist yfir sínum mikla skapara,+

synir Síonar fagni konungi sínum.

 3 Þeir lofi nafn hans með dansi,+

lofsyngi hann* og leiki undir á tambúrínu og hörpu+

 4 því að Jehóva hefur yndi af fólki sínu,+

hann prýðir hina auðmjúku með því að bjarga þeim.+

 5 Hinir trúföstu fagni yfir upphefð sinni,

þeir hrópi af gleði í rúmum sínum.+

 6 Lofsöngvar til Guðs séu á vörum þeirra

og tvíeggjað sverð í hendi þeirra

 7 til að koma fram hefndum á þjóðunum

og refsa þjóðflokkunum,

 8 til að hlekkja konunga þeirra

og hneppa tignarmenn þeirra í fjötra,

 9 til að fullnægja skráðum dómi yfir þeim.+

Þann heiður hljóta allir sem eru honum trúir.

Lofið Jah!*

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila