Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 17
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jesaja – yfirlit

      • Yfirlýsing gegn Damaskus (1–11)

      • Jehóva hastar á þjóðir (12–14)

Jesaja 17:1

Millivísanir

  • +Jer 49:23; Sak 9:1
  • +2Kon 16:8, 9; Jes 8:4; Am 1:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 195-196

Jesaja 17:2

Millivísanir

  • +4Mó 32:34; Jós 13:15, 16; 2Kon 10:32, 33

Jesaja 17:3

Millivísanir

  • +2Kon 17:6; Jes 7:8; 28:1, 2; Hós 5:14
  • +2Kon 16:8, 9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 196

Jesaja 17:4

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „fitan á holdi hans rýrnar“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 196

Jesaja 17:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „á Refaímsléttu“.

Millivísanir

  • +Jós 15:8, 12; 18:11, 16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 196

Jesaja 17:6

Millivísanir

  • +5Mó 4:27; 24:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 196

Jesaja 17:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 196-197

Jesaja 17:8

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +2Kr 31:1
  • +Hós 8:6, 11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 196-197

Jesaja 17:9

Millivísanir

  • +Hós 10:14; Am 3:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 196-197

Jesaja 17:10

Neðanmáls

  • *

    Eða „unaðslega“.

  • *

    Eða „framandi guði“.

Millivísanir

  • +Sl 50:22; Hós 8:14
  • +5Mó 32:4; 2Sa 22:32

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 196-197

Jesaja 17:11

Millivísanir

  • +5Mó 28:30; Hós 8:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 196-197

Jesaja 17:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 197-198

Jesaja 17:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 197-198

Jesaja 17:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 198-199

Almennt

Jes. 17:1Jer 49:23; Sak 9:1
Jes. 17:12Kon 16:8, 9; Jes 8:4; Am 1:5
Jes. 17:24Mó 32:34; Jós 13:15, 16; 2Kon 10:32, 33
Jes. 17:32Kon 17:6; Jes 7:8; 28:1, 2; Hós 5:14
Jes. 17:32Kon 16:8, 9
Jes. 17:5Jós 15:8, 12; 18:11, 16
Jes. 17:65Mó 4:27; 24:20
Jes. 17:82Kr 31:1
Jes. 17:8Hós 8:6, 11
Jes. 17:9Hós 10:14; Am 3:11
Jes. 17:10Sl 50:22; Hós 8:14
Jes. 17:105Mó 32:4; 2Sa 22:32
Jes. 17:115Mó 28:30; Hós 8:7
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jesaja 17:1–14

Jesaja

17 Yfirlýsing gegn Damaskus:+

„Damaskus verður eytt sem borg,

hún verður að rústahaugum.+

 2 Borgirnar í Aróer+ verða yfirgefnar.

Þar munu sauðahjarðir leggjast

og enginn hræða þær.

 3 Víggirtar borgir hverfa úr Efraím+

og konungdómurinn frá Damaskus.+

Þeir sem eftir verða í Sýrlandi

missa vegsemd sína eins og Ísraelsmenn,“ segir Jehóva hersveitanna.

 4 „Á þeim degi fölnar vegsemd Jakobs

og hraustur líkami hans horast.*

 5 Þá fer eins og þegar maður sker upp korn á akri

og safnar öxum í fangið,

eins og þegar það er tínt sem eftir er í Refaímdal.*+

 6 Aðeins leifar eru eftir til að safna

eins og þegar ólívutré er slegið:

Aðeins tvær eða þrjár þroskaðar ólívur eru eftir á hæstu greininni,

aðeins fjórar eða fimm á greinunum sem bera ávöxt,“+ segir Jehóva Guð Ísraels.

7 Þann dag munu menn horfa til skapara síns og beina augunum að Hinum heilaga Ísraels. 8 Þeir horfa ekki til altaranna,+ verka handa sinna.+ Þeir mæna ekki á það sem þeir mótuðu með fingrum sínum, hvorki á helgistólpana* né reykelsisstandana.

 9 Þann dag verða víggirtar borgir þeirra eins og yfirgefinn staður í skógi,+

eins og grein sem var yfirgefin vegna Ísraelsmanna.

Þær verða að auðn.

10 Þú hefur gleymt Guði,+ frelsara þínum,

ekki munað eftir klettinum,+ virki þínu.

Þess vegna ræktarðu fallega* garða

og gróðursetur afleggjara frá ókunnugum.*

11 Að degi girðirðu garðinn vandlega

og að morgni spírar það sem þú sáðir

en uppskeran bregst á degi sjúkdóms og endalausra kvala.+

12 Heyrið drunurnar í mörgum þjóðum

sem ólga eins og hafið!

Heyrið skarkala þjóða í uppnámi

sem drynja eins og brimöldur sjávarins!

13 Þjóðirnar drynja eins og hafið.

Guð hastar á þær og þær flýja langt í burt,

hraktar burt eins og hismi fyrir vindi á fjöllum,

eins og þistlar sem þyrlast í stormi.

14 Að kvöldi ríkir ótti

en áður en morgnar er óvinurinn horfinn.

Þannig fer fyrir þeim sem hafa af okkur,

það er hlutskipti þeirra sem ræna eigum okkar.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila