-
4. Mósebók 22:7Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
7 Öldungar Móabs og öldungar Midíans lögðu þá af stað með spásagnarlaunin, fóru til Bíleams+ og fluttu honum boðin frá Balak.
-
-
4. Mósebók 25:1–3Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
25 Meðan Ísraelsmenn dvöldust í Sittím+ fóru þeir að drýgja kynferðislegt siðleysi með móabískum konum.+ 2 Konurnar buðu fólkinu að vera með þegar guðum þeirra+ voru færðar fórnir og fólkið borðaði og féll fram fyrir guðum þeirra.+ 3 Ísraelsmenn tóku þannig þátt í að tilbiðja* Baal Peór+ og Jehóva reiddist þeim.
-