Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 4. Mósebók 25:17, 18
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 17 „Herjaðu á Midíaníta og dreptu þá+ 18 því að þeir herjuðu á ykkur með kænskubrögðum í máli Peórs+ og máli Kosbí, dóttur höfðingja í Midían, hennar sem var líflátin+ daginn sem plágan gekk yfir vegna Peórs.“+

  • 5. Mósebók 4:3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 3 Þið hafið séð með eigin augum hvað Jehóva gerði í máli Baals Peórs. Jehóva Guð ykkar upprætti úr hópi ykkar alla þá sem fylgdu Baal Peór.+

  • Jósúabók 22:17
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 17 Var ekki nóg að við skyldum syndga við Peór? Við höfum ekki hreinsað okkur af því enn þann dag í dag þó að plága hafi komið yfir söfnuð Jehóva.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila