4. Mósebók 25:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Ísraelsmenn tóku þannig þátt í að tilbiðja* Baal Peór+ og Jehóva reiddist þeim. 4. Mósebók 31:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Það voru einmitt þær sem fylgdu ráði Bíleams og tældu Ísraelsmenn til að bregða trúnaði+ við Jehóva vegna Peórs+ þannig að plágan kom yfir söfnuð Jehóva.+
16 Það voru einmitt þær sem fylgdu ráði Bíleams og tældu Ísraelsmenn til að bregða trúnaði+ við Jehóva vegna Peórs+ þannig að plágan kom yfir söfnuð Jehóva.+