4. Mósebók 31:1, 2 Biblían – Nýheimsþýðingin 31 Jehóva sagði síðan við Móse: 2 „Komdu fram hefndum+ á Midíanítum fyrir það sem þeir gerðu Ísraelsmönnum.+ Eftir það skaltu safnast til fólks þíns.“*+
31 Jehóva sagði síðan við Móse: 2 „Komdu fram hefndum+ á Midíanítum fyrir það sem þeir gerðu Ísraelsmönnum.+ Eftir það skaltu safnast til fólks þíns.“*+