-
4. Mósebók 19:19, 20Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
19 Hinn hreini á að sletta því á hinn óhreina á þriðja degi og sjöunda degi og hreinsa hann af synd á sjöunda degi.+ Sá sem hreinsast á að þvo föt sín og baða sig í vatni og verður þá hreinn um kvöldið.
20 En sá sem er óhreinn og hreinsar sig ekki skal upprættur úr söfnuðinum+ þar sem hann hefur óhreinkað helgidóm Jehóva. Hreinsunarvatninu var ekki slett á hann og hann er því óhreinn.
-