Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jósúabók 20:2, 3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 2 „Segðu Ísraelsmönnum: ‚Veljið ykkur griðaborgirnar+ sem ég talaði um við ykkur fyrir milligöngu Móse 3 til að sá sem verður manni að bana óviljandi eða af slysni* geti flúið þangað. Þær skulu vera ykkur griðastaðir þangað sem þið getið flúið undan hefnandanum.+

  • Jósúabók 20:7, 8
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 7 Þá lýstu þeir heilagar* borgirnar Kedes+ í Galíleu í fjalllendi Naftalí, Síkem+ í fjalllendi Efraíms og Kirjat Arba,+ það er Hebron, í fjalllendi Júda. 8 Á Jórdansvæðinu austan við Jeríkó völdu þeir Beser+ í óbyggðunum á hásléttunni frá ættkvísl Rúbens, Ramót+ í Gíleað frá ættkvísl Gaðs og Gólan+ í Basan frá ættkvísl Manasse.+

  • Jósúabók 21:13
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 13 Sonum Arons prests gáfu þeir Hebron,+ sem var griðaborg fyrir manndrápara,+ ásamt beitilöndum hennar, Líbna+ með beitilöndum,

  • Jósúabók 21:21
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 21 Þeir fengu Síkem,+ sem var griðaborg fyrir manndrápara,+ ásamt beitilöndum hennar í fjalllendi Efraíms, Geser+ með beitilöndum,

  • Jósúabók 21:27
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 27 Gersonítar+ meðal ætta Levítanna fengu frá hálfri ættkvísl Manasse borgirnar Gólan+ í Basan, sem var griðaborg fyrir manndrápara, ásamt beitilöndum hennar og Beestera með beitilöndum – tvær borgir.

  • Jósúabók 21:32
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 32 Og frá ættkvísl Naftalí: Kedes+ í Galíleu, sem var griðaborg+ fyrir manndrápara, ásamt beitilöndum hennar, Hammót Dór með beitilöndum og Kartan með beitilöndum – þrjár borgir.

  • Jósúabók 21:36
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 36 Frá ættkvísl Rúbens: Beser+ með beitilöndum, Jahas með beitilöndum,+

  • Jósúabók 21:38
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 38 Og frá ættkvísl Gaðs:+ Ramót í Gíleað,+ sem var griðaborg fyrir manndrápara, ásamt beitilöndum hennar, Mahanaím+ með beitilöndum,

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila