Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Mósebók 3:8
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 8 Ég ætla að stíga niður, bjarga því úr höndum Egypta+ og leiða það út úr landinu og inn í gott og víðáttumikið land sem flýtur í mjólk og hunangi,+ á svæði Kanverja, Hetíta, Amoríta, Peresíta, Hevíta og Jebúsíta.+

  • 2. Mósebók 23:23
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 23 Engill minn fer á undan þér og leiðir þig til Amoríta, Hetíta, Peresíta, Kanverja, Hevíta og Jebúsíta og ég útrými þeim.+

  • 4. Mósebók 34:2
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 2 „Gefðu Ísraelsmönnum þessi fyrirmæli: ‚Þið skuluð fara inn í Kanaansland,+ landið sem verður erfðaland ykkar. Landamæri þess verða sem hér segir:+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila