50 Þú skalt setja Levítana yfir tjaldbúð vitnisburðarins,+ yfir öll áhöld hennar og yfir allt sem fylgir henni.+ Þeir eiga að bera tjaldbúðina og öll áhöld hennar.+ Þeir skulu þjóna við tjaldbúðina+ og tjalda umhverfis hana.+
2 Hiskía skipulagði flokka prestanna+ og Levítanna+ svo að prestarnir og Levítarnir höfðu hver sitt verkefni.+ Þeir áttu að færa brennifórnir og samneytisfórnir, sinna þjónustustörfum og þakka Guði og lofa hann í hliðunum að forgörðum* Jehóva.+