4. Mósebók 1:50 Biblían – Nýheimsþýðingin 50 Þú skalt setja Levítana yfir tjaldbúð vitnisburðarins,+ yfir öll áhöld hennar og yfir allt sem fylgir henni.+ Þeir eiga að bera tjaldbúðina og öll áhöld hennar.+ Þeir skulu þjóna við tjaldbúðina+ og tjalda umhverfis hana.+ 4. Mósebók 8:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Aron á að leiða Levítana fram fyrir* Jehóva sem veififórn+ frá Ísraelsmönnum og þeir eiga að gegna þjónustu við Jehóva.+
50 Þú skalt setja Levítana yfir tjaldbúð vitnisburðarins,+ yfir öll áhöld hennar og yfir allt sem fylgir henni.+ Þeir eiga að bera tjaldbúðina og öll áhöld hennar.+ Þeir skulu þjóna við tjaldbúðina+ og tjalda umhverfis hana.+
11 Aron á að leiða Levítana fram fyrir* Jehóva sem veififórn+ frá Ísraelsmönnum og þeir eiga að gegna þjónustu við Jehóva.+