53 En Levítarnir skulu tjalda umhverfis tjaldbúð vitnisburðarins svo að reiði mín komi ekki yfir söfnuð Ísraelsmanna.+ Og það er ábyrgð Levítanna að sjá um* tjaldbúð vitnisburðarins.“+
19 En Guð refsaði mönnum Bet Semes því að þeir höfðu horft á örk Jehóva. Hann banaði 50.070 manns* og fólkið syrgði því að Jehóva hafði banað svo mörgum.+