Sálmur 144:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Réttu út hendurnar frá hæðum,bjargaðu mér úr ólgandi vötnunum,úr greipum* útlendinganna.+ Postulasagan 12:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Pétur gerði sér nú ljóst hvað hafði gerst og sagði: „Nú veit ég fyrir víst að Jehóva* sendi engil sinn og bjargaði mér úr höndum Heródesar og frá öllu sem Gyðingar vonuðust eftir.“+
11 Pétur gerði sér nú ljóst hvað hafði gerst og sagði: „Nú veit ég fyrir víst að Jehóva* sendi engil sinn og bjargaði mér úr höndum Heródesar og frá öllu sem Gyðingar vonuðust eftir.“+