-
Sálmur 105:27–36Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
27 Þeir gerðu tákn hans meðal Egypta,
kraftaverk hans í landi Kams.+
28 Hann sendi myrkur og dimmt varð í landinu.+
Þeir risu ekki gegn orðum hans.
29 Hann breytti vatninu í blóð
og drap fiskinn.+
30 Landið varð morandi í froskum,+
jafnvel í herbergjum konungs.
31 Hann skipaði broddflugum að gera innrás
og mýflugum að leggja undir sig landið.+
33 Hann eyðilagði vínvið þeirra og fíkjutré
og braut trén á landsvæði þeirra.
34 Hann sagði að engisprettur skyldu gera innrás,
óteljandi ungar engisprettur.+
35 Þær gleyptu allan gróður í landinu
og gleyptu í sig ávöxt jarðarinnar.
36 Síðan banaði hann öllum frumburðum í landinu,+
frumgróða karlmennsku þeirra.
-