Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 5. Mósebók 4:34
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 34 Eða hefur Guð nokkurn tíma reynt að ná einni þjóð af annarri með dómum,* táknum, kraftaverkum+ og stríði,+ og með sterkri hendi,+ útréttum handlegg og ógnvekjandi verkum+ eins og Jehóva Guð ykkar gerði fyrir augum ykkar í Egyptalandi?

  • Nehemíabók 9:10
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 10 Þá gerðir þú tákn og kraftaverk sem bitnuðu á faraó og öllum þjónum hans og landsmönnum+ því að þú vissir að þeir voru hrokafullir+ í garð fólks þíns. Þú skapaðir þér nafn sem varir allt til þessa dags.+

  • Sálmur 105:27–36
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 27 Þeir gerðu tákn hans meðal Egypta,

      kraftaverk hans í landi Kams.+

      28 Hann sendi myrkur og dimmt varð í landinu.+

      Þeir risu ekki gegn orðum hans.

      29 Hann breytti vatninu í blóð

      og drap fiskinn.+

      30 Landið varð morandi í froskum,+

      jafnvel í herbergjum konungs.

      31 Hann skipaði broddflugum að gera innrás

      og mýflugum að leggja undir sig landið.+

      32 Hann breytti regninu í hagl

      og sendi eldingar* yfir landið.+

      33 Hann eyðilagði vínvið þeirra og fíkjutré

      og braut trén á landsvæði þeirra.

      34 Hann sagði að engisprettur skyldu gera innrás,

      óteljandi ungar engisprettur.+

      35 Þær gleyptu allan gróður í landinu

      og gleyptu í sig ávöxt jarðarinnar.

      36 Síðan banaði hann öllum frumburðum í landinu,+

      frumgróða karlmennsku þeirra.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila