-
2. Samúelsbók 7:12–15Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
12 Þegar dagar þínir eru liðnir+ og þú hefur verið lagður til hvíldar hjá forfeðrum þínum geri ég afkomanda þinn, þinn eigin son, að konungi eftir þig og staðfesti konungdóm hans.+ 13 Hann mun reisa hús nafni mínu til heiðurs+ og ég mun staðfesta konunglegt hásæti hans að eilífu.+ 14 Ég verð faðir hans og hann verður sonur minn.+ Þegar hann brýtur af sér aga ég hann með vendi manna og refsa honum með höggum eins og menn* gera.+ 15 Ég tek ekki tryggan kærleika minn frá honum eins og ég tók hann frá Sál+ sem ég lét víkja fyrir þér.
-