Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 37:35
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 35 Ég hef séð miskunnarlausan óþokka

      breiða úr sér eins og laufmikið tré í gróðurreit sínum.+

  • Sálmur 37:38
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 38 En öllum illvirkjum verður eytt,

      vondir menn eiga enga framtíð fyrir höndum.+

  • Jeremía 12:1–3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 12 Þú ert réttlátur, Jehóva,+ þegar ég kvarta við þig,

      þegar ég tala við þig um mál sem varða réttvísi.

      En hvers vegna gengur hinum illu allt í haginn+

      og hvers vegna eru hinir svikulu áhyggjulausir?

       2 Þú gróðursettir þá og þeir hafa fest rætur,

      þeir dafna og bera ávöxt.

      Þú ert á vörum þeirra en víðs fjarri huga* þeirra.+

       3 En þú þekkir mig, Jehóva,+ og sérð mig.

      Þú hefur rannsakað hjarta mitt og séð að það er heilt gagnvart þér.+

      Skildu þá úr eins og sauði til slátrunar

      og taktu þá frá fyrir drápsdaginn.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila