Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 16:10
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 10 því að þú skilur mig ekki eftir í gröfinni,*+

      leyfir ekki að trúr þjónn þinn sjái djúp jarðar.*+

  • Sálmur 28:1
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 28 Til þín hrópa ég stöðugt, Jehóva, klettur minn,+

      hunsaðu mig ekki.

      Ef þú svarar mér engu

      verð ég eins og þeir sem fara niður í djúp jarðar.*+

  • Jesaja 38:17
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 17 Í stað friðar sótti á mig sár kvöl.

      En þér þótti vænt um mig

      og þú bjargaðir mér frá gröf eyðingarinnar.+

      Þú hefur kastað öllum syndum mínum aftur fyrir þig.*+

  • Jónas 2:6
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  6 Ég sökk niður að rótum fjallanna.

      Slagbrandar jarðar skullu aftur að baki mér um eilífð.

      En þú færðir mig lifandi upp úr gröfinni, Jehóva Guð minn.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila