-
Sálmur 28:1Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
28 Til þín hrópa ég stöðugt, Jehóva, klettur minn,+
hunsaðu mig ekki.
-
-
Jónas 2:6Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
6 Ég sökk niður að rótum fjallanna.
Slagbrandar jarðar skullu aftur að baki mér um eilífð.
En þú færðir mig lifandi upp úr gröfinni, Jehóva Guð minn.+
-