-
Postulasagan 4:25–28Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
25 Þú lést Davíð,+ forföður okkar og þjón þinn, segja fyrir tilstilli heilags anda: ‚Af hverju æstust þjóðirnar og af hverju voru þjóðflokkar með tilgangslaus áform? 26 Konungar jarðarinnar tóku sér stöðu og leiðtogarnir sameinuðust sem einn maður gegn Jehóva* og gegn hans smurða.‘*+ 27 Já, Heródes og Pontíus Pílatus,+ menn af þjóðunum og Ísraelsmenn söfnuðust saman í þessari borg gegn heilögum þjóni þínum, Jesú, sem þú smurðir.+ 28 Þeir gerðu það sem þú ákvaðst fyrir fram samkvæmt mætti þínum og vilja.+
-