-
3. Mósebók 14:3, 4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
3 Presturinn á að fara út fyrir búðirnar og skoða hann. Ef maðurinn er læknaður af holdsveikinni 4 á presturinn að biðja hann um að koma með tvo hreina fugla, sedrusvið, skarlatsrautt efni og ísóp fyrir hreinsunina.+
-
-
Hebreabréfið 9:13, 14Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
13 Blóð geita og nauta+ og askan af kvígu,* stráð á þá sem hafa orðið óhreinir, helgar þá og hreinsar líkamlega.+ 14 Hve miklu fremur hreinsar þá ekki blóð Krists+ samvisku okkar af dauðum verkum+ svo að við getum veitt hinum lifandi Guði heilaga þjónustu.+ En vegna handleiðslu hins eilífa anda færði Kristur Guði sjálfan sig að lýtalausri fórn.
-