Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jeremía 47:1
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 47 Þetta er orð Jehóva sem kom til Jeremía spámanns varðandi Filistea+ áður en faraó vann Gasa.

  • Esekíel 25:16
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 16 Þess vegna segir alvaldur Drottinn Jehóva: „Ég rétti út höndina gegn Filisteum,+ útrými Keretum+ og eyði þeim sem eftir eru við sjávarströndina.+

  • Jóel 3:4
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  4 Og hvað hafið þið á móti mér,

      Týrus og Sídon og öll héruð Filisteu?

      Eruð þið að hefna einhvers sem ég hef gert?

      Ef þið eruð að hefna ykkar

      læt ég það koma ykkur í koll, skjótt og skyndilega.+

  • Amos 1:6–8
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  6 Þetta segir Jehóva:

      ‚„Vegna þriggja, já, fjögurra glæpa Gasa+ dreg ég dóm minn ekki til baka.

      Þeir tóku heilan hóp af útlögum+ og framseldu þá Edómítum.

       7 Þess vegna sendi ég eld gegn múr Gasa+

      sem gleypir virkisturna hennar.

       8 Ég útrými íbúunum í Asdód+

      og tortími þeim sem ríkir* í Askalon.+

      Ég sný hendi minni gegn Ekron+

      og þeir Filistear sem eftir eru munu farast,“+ segir alvaldur Drottinn Jehóva.‘

  • Sefanía 2:4
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  4 Gasaborg verður yfirgefin

      og Askalon leggst í eyði.+

      Íbúar Asdód verða hraktir burt um hábjartan dag

      og Ekron verður gereytt.+

  • Sakaría 9:5
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  5 Askalon mun sjá það og hræðast,

      Gasa fyllist mikilli angist

      og Ekron sömuleiðis því að von hennar bregst.

      Konungurinn hverfur frá Gasa

      og Askalon verður óbyggð.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila