-
Jeremía 47:1Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
47 Þetta er orð Jehóva sem kom til Jeremía spámanns varðandi Filistea+ áður en faraó vann Gasa.
-
-
Jóel 3:4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
4 Og hvað hafið þið á móti mér,
Týrus og Sídon og öll héruð Filisteu?
Eruð þið að hefna einhvers sem ég hef gert?
Ef þið eruð að hefna ykkar
læt ég það koma ykkur í koll, skjótt og skyndilega.+
-
-
Sakaría 9:5Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
5 Askalon mun sjá það og hræðast,
Gasa fyllist mikilli angist
og Ekron sömuleiðis því að von hennar bregst.
Konungurinn hverfur frá Gasa
og Askalon verður óbyggð.+
-