Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jobsbók 1
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jobsbók – yfirlit

      • Job er ráðvandur og auðugur (1–5)

      • Satan véfengir hvatir Jobs (6–12)

      • Job missir eignir sínar og börn (13–19)

      • Job ásakar ekki Guð (20–22)

Jobsbók 1:1

Neðanmáls

  • *

    Merkir hugsanl. ‚sá sem sætir fjandskap‘.

Millivísanir

  • +Esk 14:14; Jak 5:10, 11
  • +1Mó 6:9
  • +Job 2:3

Jobsbók 1:3

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „500 tvíeyki nauta“.

  • *

    Orðrétt „ösnur“.

Jobsbók 1:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2006, bls. 13

Jobsbók 1:5

Millivísanir

  • +1Mó 8:20; 12:7, 8
  • +1Mó 18:17, 19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.4.2009, bls. 9

Jobsbók 1:6

Neðanmáls

  • *

    Hebreskt orðasamband notað um englana.

Millivísanir

  • +1Mó 6:2; 5Mó 33:2; Job 38:7
  • +1Kon 22:19; Sl 103:20; Dan 7:13
  • +Sak 3:1; Mt 4:1, 3; Lúk 22:31; Jóh 13:2; Op 12:9
  • +Job 2:1–3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2006, bls. 13

    1.5.1995, bls. 19

Jobsbók 1:7

Millivísanir

  • +1Pé 5:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2006, bls. 13-14

    1.5.1995, bls. 19

    Lifað að eilífu, bls. 107

Jobsbók 1:8

Millivísanir

  • +1Mó 6:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 124

    Varðturninn (námsútgáfa),

    2.2019, bls. 4

    Varðturninn,

    1.5.1995, bls. 19

    1.9.1992, bls. 31

    1.11.1986, bls. 8-9

Jobsbók 1:9

Millivísanir

  • +Op 12:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Er til skapari?, bls. 173

    Varðturninn,

    1.5.1995, bls. 19

    Lifað að eilífu, bls. 107-108

Jobsbók 1:10

Millivísanir

  • +1Mó 15:1; 31:7
  • +1Mó 26:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.1995, bls. 19

    1.4.1988, bls. 9

    Lifað að eilífu, bls. 107-108

Jobsbók 1:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 34

    Varðturninn,

    15.4.2009, bls. 3

    Er til skapari?, bls. 173

Jobsbók 1:12

Neðanmáls

  • *

    Eða „á þínu valdi“.

  • *

    Orðrétt „frá augliti“.

Millivísanir

  • +Job 2:7

Jobsbók 1:13

Millivísanir

  • +Job 1:4

Jobsbók 1:16

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „Elding“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.1995, bls. 19

Jobsbók 1:17

Millivísanir

  • +1Mó 11:28

Jobsbók 1:21

Millivísanir

  • +1Mó 3:19; Sl 49:17; Pré 5:15; 12:7; 1Tí 6:7
  • +Pré 5:19; Jak 1:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líkjum eftir trú þeirra, grein 4

    Varðturninn,

    1.10.2006, bls. 14

    1.4.2006, bls. 14

Almennt

Job. 1:1Esk 14:14; Jak 5:10, 11
Job. 1:11Mó 6:9
Job. 1:1Job 2:3
Job. 1:51Mó 8:20; 12:7, 8
Job. 1:51Mó 18:17, 19
Job. 1:61Mó 6:2; 5Mó 33:2; Job 38:7
Job. 1:61Kon 22:19; Sl 103:20; Dan 7:13
Job. 1:6Sak 3:1; Mt 4:1, 3; Lúk 22:31; Jóh 13:2; Op 12:9
Job. 1:6Job 2:1–3
Job. 1:71Pé 5:8
Job. 1:81Mó 6:9
Job. 1:9Op 12:10
Job. 1:101Mó 15:1; 31:7
Job. 1:101Mó 26:12
Job. 1:12Job 2:7
Job. 1:13Job 1:4
Job. 1:171Mó 11:28
Job. 1:211Mó 3:19; Sl 49:17; Pré 5:15; 12:7; 1Tí 6:7
Job. 1:21Pré 5:19; Jak 1:17
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jobsbók 1:1–22

Jobsbók

1 Í Úslandi bjó maður sem hét Job.*+ Hann var heiðarlegur og ráðvandur,+ óttaðist Guð og forðaðist hið illa.+ 2 Hann eignaðist sjö syni og þrjár dætur. 3 Hann átti 7.000 fjár, 3.000 úlfalda, 1.000 nautgripi* og 500 asna* ásamt miklum fjölda þjóna. Hann var mestur allra sem bjuggu í Austurlöndum.

4 Synir hans voru vanir að skiptast á að halda veislu heima hjá sér, hver á ákveðnum degi. Þeir buðu alltaf systrum sínum þrem að borða og drekka með sér. 5 Í hvert sinn sem allir voru búnir að halda veislu sendi Job eftir þeim til að helga þau. Hann fór þá á fætur snemma morguns og færði brennifórn+ fyrir hvert og eitt þeirra. Job hugsaði með sér: „Vera má að börnin mín hafi syndgað og formælt Guði í hjarta sér.“ Þetta var Job vanur að gera.+

6 Nú rann upp sá dagur að synir hins sanna Guðs*+ komu og gengu fyrir Jehóva,+ og Satan+ var einnig á meðal þeirra.+

7 Jehóva sagði þá við Satan: „Hvaðan kemur þú?“ Satan svaraði Jehóva: „Ég hef flakkað um jörðina og skoðað mig um.“+ 8 Jehóva spurði Satan: „Hefurðu tekið eftir þjóni mínum, Job? Hann á engan sinn líka á jörðinni. Hann er heiðarlegur og ráðvandur,+ óttast Guð og forðast það sem er illt.“ 9 Satan svaraði Jehóva: „Er Job guðhræddur að ástæðulausu?+ 10 Hefurðu ekki reist skjólgarð í kringum hann,+ hús hans og allt sem hann á? Þú hefur blessað störf hans+ og búfénaður hans hefur dreift sér um landið. 11 En prófaðu að rétta út höndina og taka frá honum allt sem hann á. Þá er öruggt að hann formælir þér upp í opið geðið.“ 12 Jehóva sagði þá við Satan: „Allt sem hann á er í þínum höndum.* En sjálfan hann máttu ekki snerta!“ Satan fór þá burt frá* Jehóva.+

13 Dag einn þegar synir og dætur Jobs átu og drukku vín heima hjá elsta bróðurnum+ 14 kom sendiboði til Jobs og sagði: „Nautin voru að draga plóginn og asnarnir voru á beit í grenndinni 15 þegar Sabear gerðu árás. Þeir tóku skepnurnar og drápu þjónana með sverði. Ég einn komst undan til að segja þér frá því.“

16 Áður en hann hafði lokið máli sínu kom annar og sagði: „Eldur frá Guði* féll af himni yfir sauðféð og gleypti það ásamt þjónunum. Ég einn komst undan til að segja þér frá því.“

17 Áður en sá hafði lokið máli sínu kom annar og sagði: „Þrír flokkar Kaldea+ komu og gerðu áhlaup á úlfaldana. Þeir tóku þá og drápu þjónana með sverði. Ég einn komst undan til að segja þér frá því.“

18 Áður en hann hafði lokið máli sínu kom enn einn sendiboðinn og sagði: „Synir þínir og dætur átu og drukku vín heima hjá elsta bróðurnum. 19 Skyndilega brast á stormur úr óbyggðunum og skall á fjórum hornum hússins svo að það hrundi yfir ungmennin og þau dóu. Ég einn komst undan til að segja þér frá því.“

20 Þá stóð Job á fætur, reif föt sín og skar af sér hárið. Síðan féll hann á kné, laut höfði til jarðar 21 og sagði:

„Nakinn kom ég úr móðurkviði

og nakinn sný ég aftur.+

Jehóva gaf+ og Jehóva tók.

Lofað veri nafn Jehóva.“

22 Í öllu þessu syndgaði Job ekki né ásakaði Guð um að gera nokkuð rangt.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila