Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Mósebók 46
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Mósebók – yfirlit

      • Jakob og fjölskylda flytjast til Egyptalands (1–7)

      • Nöfn þeirra sem komu til Egyptalands (8–27)

      • Jósef og Jakob hittast í Gósen (28–34)

1. Mósebók 46:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „alla sína“.

Millivísanir

  • +1Mó 21:31
  • +1Mó 31:42; 2Mó 3:6

1. Mósebók 46:3

Millivísanir

  • +1Mó 28:13
  • +1Mó 12:1, 2; 2Mó 1:7; 5Mó 26:5

1. Mósebók 46:4

Neðanmáls

  • *

    Það er, loka þeim þegar Jakob væri dáinn.

Millivísanir

  • +1Mó 15:16; 28:15; 47:29, 30; 50:13
  • +1Mó 50:1

1. Mósebók 46:8

Millivísanir

  • +2Mó 1:1–4
  • +1Mó 35:23; 1Kr 5:1

1. Mósebók 46:9

Millivísanir

  • +4Mó 26:5, 6

1. Mósebók 46:10

Millivísanir

  • +1Mó 29:33
  • +4Mó 26:12, 13; 1Kr 4:24

1. Mósebók 46:11

Millivísanir

  • +1Mó 29:34
  • +1Kr 6:16

1. Mósebók 46:12

Millivísanir

  • +1Mó 29:35; Op 5:5
  • +1Mó 38:2–5
  • +Lúk 3:23, 33
  • +1Mó 38:30
  • +1Mó 38:7, 9, 10
  • +4Mó 26:21; 1Kr 2:5

1. Mósebók 46:13

Millivísanir

  • +4Mó 26:23, 24; 1Kr 7:1

1. Mósebók 46:14

Millivísanir

  • +1Mó 30:20
  • +4Mó 26:26

1. Mósebók 46:15

Millivísanir

  • +1Mó 30:21

1. Mósebók 46:16

Millivísanir

  • +1Mó 30:11
  • +4Mó 26:15–17

1. Mósebók 46:17

Millivísanir

  • +1Mó 30:13
  • +4Mó 26:44, 45

1. Mósebók 46:18

Millivísanir

  • +1Mó 29:24

1. Mósebók 46:19

Millivísanir

  • +1Mó 30:24
  • +1Mó 35:18

1. Mósebók 46:20

Neðanmáls

  • *

    Það er, Helíópólis.

Millivísanir

  • +1Mó 41:51
  • +1Mó 41:52
  • +1Mó 41:50

1. Mósebók 46:21

Millivísanir

  • +1Kr 7:6
  • +1Kr 8:1, 3
  • +1Kr 7:12
  • +4Mó 26:38–40

1. Mósebók 46:23

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Synir“. Hugsanlega átti hann fleiri syni sem eru ekki nafngreindir.

Millivísanir

  • +1Mó 30:6
  • +4Mó 26:42

1. Mósebók 46:24

Millivísanir

  • +1Mó 30:8
  • +4Mó 26:48, 49

1. Mósebók 46:26

Millivísanir

  • +1Mó 35:10, 11

1. Mósebók 46:27

Millivísanir

  • +2Mó 1:5; 5Mó 10:22; Pos 7:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.2002, bls. 30

    1.9.1987, bls. 28

1. Mósebók 46:28

Millivísanir

  • +1Mó 43:8; 44:18
  • +1Mó 45:10; 47:1

1. Mósebók 46:31

Millivísanir

  • +1Mó 41:39, 40
  • +1Mó 45:19; Pos 7:13

1. Mósebók 46:32

Millivísanir

  • +1Mó 31:17, 18; 47:3
  • +1Mó 31:38
  • +1Mó 46:6

1. Mósebók 46:34

Millivísanir

  • +1Mó 30:35, 36
  • +1Mó 45:17, 18; 47:27
  • +1Mó 43:32

Almennt

1. Mós. 46:11Mó 21:31
1. Mós. 46:11Mó 31:42; 2Mó 3:6
1. Mós. 46:31Mó 28:13
1. Mós. 46:31Mó 12:1, 2; 2Mó 1:7; 5Mó 26:5
1. Mós. 46:41Mó 15:16; 28:15; 47:29, 30; 50:13
1. Mós. 46:41Mó 50:1
1. Mós. 46:82Mó 1:1–4
1. Mós. 46:81Mó 35:23; 1Kr 5:1
1. Mós. 46:94Mó 26:5, 6
1. Mós. 46:101Mó 29:33
1. Mós. 46:104Mó 26:12, 13; 1Kr 4:24
1. Mós. 46:111Mó 29:34
1. Mós. 46:111Kr 6:16
1. Mós. 46:121Mó 29:35; Op 5:5
1. Mós. 46:121Mó 38:2–5
1. Mós. 46:12Lúk 3:23, 33
1. Mós. 46:121Mó 38:30
1. Mós. 46:121Mó 38:7, 9, 10
1. Mós. 46:124Mó 26:21; 1Kr 2:5
1. Mós. 46:134Mó 26:23, 24; 1Kr 7:1
1. Mós. 46:141Mó 30:20
1. Mós. 46:144Mó 26:26
1. Mós. 46:151Mó 30:21
1. Mós. 46:161Mó 30:11
1. Mós. 46:164Mó 26:15–17
1. Mós. 46:171Mó 30:13
1. Mós. 46:174Mó 26:44, 45
1. Mós. 46:181Mó 29:24
1. Mós. 46:191Mó 30:24
1. Mós. 46:191Mó 35:18
1. Mós. 46:201Mó 41:51
1. Mós. 46:201Mó 41:52
1. Mós. 46:201Mó 41:50
1. Mós. 46:211Kr 7:6
1. Mós. 46:211Kr 8:1, 3
1. Mós. 46:211Kr 7:12
1. Mós. 46:214Mó 26:38–40
1. Mós. 46:231Mó 30:6
1. Mós. 46:234Mó 26:42
1. Mós. 46:241Mó 30:8
1. Mós. 46:244Mó 26:48, 49
1. Mós. 46:261Mó 35:10, 11
1. Mós. 46:272Mó 1:5; 5Mó 10:22; Pos 7:14
1. Mós. 46:281Mó 43:8; 44:18
1. Mós. 46:281Mó 45:10; 47:1
1. Mós. 46:311Mó 41:39, 40
1. Mós. 46:311Mó 45:19; Pos 7:13
1. Mós. 46:321Mó 31:17, 18; 47:3
1. Mós. 46:321Mó 31:38
1. Mós. 46:321Mó 46:6
1. Mós. 46:341Mó 30:35, 36
1. Mós. 46:341Mó 45:17, 18; 47:27
1. Mós. 46:341Mó 43:32
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Mósebók 46:1–34

Fyrsta Mósebók

46 Ísrael lagði nú af stað með allt sem hann átti.* Hann kom til Beerseba+ og þar færði hann Guði Ísaks föður síns+ sláturfórnir. 2 Um nóttina talaði Guð við Ísrael í sýn. „Jakob, Jakob!“ sagði hann. „Hér er ég,“ svaraði hann. 3 Guð sagði: „Ég er hinn sanni Guð, Guð föður þíns.+ Vertu ekki hræddur við að fara til Egyptalands því að þar ætla ég að gera þig að mikilli þjóð.+ 4 Ég fer sjálfur með þér til Egyptalands og flyt þig líka sjálfur þaðan aftur+ og Jósef mun leggja hönd sína yfir augu þín.“*+

5 Síðan lagði Jakob af stað frá Beerseba. Synir Ísraels fluttu Jakob föður sinn og börn sín og konur í vögnunum sem faraó hafði sent til að flytja hann í. 6 Þeir tóku með sér hjarðir sínar og eigur sem þeir höfðu aflað sér í Kanaanslandi og komu til Egyptalands, Jakob og allir afkomendur hans. 7 Hann tók syni sína og sonasyni, dætur sínar og sonadætur með sér til Egyptalands, já, alla afkomendur sína.

8 Þetta eru nöfn afkomenda Ísraels, það er Jakobs, sem komu til Egyptalands:+ Frumburður Jakobs var Rúben.+

9 Synir Rúbens voru Hanok, Pallú, Hesrón og Karmí.+

10 Synir Símeons+ voru Jemúel, Jamín, Óhad, Jakín, Sóhar og Sál,+ sonur kanverskrar konu.

11 Synir Leví+ voru Gerson, Kahat og Merarí.+

12 Synir Júda+ voru Er, Ónan, Sela,+ Peres+ og Sera,+ en Er og Ónan dóu í Kanaanslandi.+

Synir Peresar voru Hesrón og Hamúl.+

13 Synir Íssakars voru Tóla, Púva, Job og Simron.+

14 Synir Sebúlons+ voru Sered, Elon og Jahleel.+

15 Þetta voru synir Leu sem hún ól Jakobi í Paddan Aram auk Dínu dóttur hans.+ Afkomendur hans voru alls 33.

16 Synir Gaðs+ voru Sífjón, Haggí, Súní, Esbon, Erí, Aródí og Arelí.+

17 Synir Assers+ voru Jimna, Jísva, Jísví og Bería. Systir þeirra hét Sera.

Synir Bería voru Heber og Malkíel.+

18 Þetta voru afkomendur Silpu+ sem Laban gaf Leu dóttur sinni. Afkomendur Silpu og Jakobs voru alls 16 talsins.

19 Synir Rakelar konu Jakobs voru Jósef+ og Benjamín.+

20 Í Egyptalandi fæddust Jósef synirnir Manasse+ og Efraím+ sem Asenat,+ dóttir Pótífera, prests í Ón,* ól honum.

21 Synir Benjamíns+ voru Bela, Beker, Asbel, Gera,+ Naaman, Ehí, Rós, Múppím, Húppím+ og Ard.+

22 Þetta voru afkomendur Rakelar og Jakobs, alls 14 talsins.

23 Sonur* Dans+ var Húsím.+

24 Synir Naftalí+ voru Jahseel, Gúní, Jeser og Sillem.+

25 Þetta voru afkomendur Bílu sem Laban gaf Rakel dóttur sinni. Afkomendur Bílu og Jakobs voru alls sjö talsins.

26 Afkomendur Jakobs sem komu með honum til Egyptalands voru alls 66 talsins auk tengdadætra hans.+ 27 Jósef átti tvo syni sem höfðu fæðst í Egyptalandi. Alls komu því 70 manns af ætt Jakobs til Egyptalands.+

28 Jakob sendi Júda+ á undan sér til að láta Jósef vita að hann væri á leiðinni til Gósen. Þegar þeir komu til Gósenlands+ 29 lét Jósef hafa vagn sinn til reiðu og fór til móts við Ísrael föður sinn í Gósen. Þegar þeir hittust féll hann um háls honum og grét lengi í örmum hans. 30 Ísrael sagði við Jósef: „Nú er ég tilbúinn til að deyja fyrst ég hef séð þig og veit að þú ert enn á lífi.“

31 Jósef sagði við bræður sína og alla fjölskyldu föður síns: „Nú ætla ég að fara til faraós+ og segja við hann: ‚Bræður mínir og fjölskylda föður míns eru komin til mín frá Kanaanslandi.+ 32 Mennirnir eru hjarðmenn+ og stunda búfjárrækt+ og þeir hafa tekið með sér sauði sína og nautgripi og allt sem þeir eiga.‘+ 33 Þegar faraó kallar ykkur fyrir sig og spyr ykkur við hvað þið starfið 34 skuluð þið svara: ‚Þjónar þínir hafa stundað búfjárrækt allt frá unga aldri, bæði við og forfeður okkar.‘+ Þá fáið þið að búa í Gósenlandi+ því að Egyptar hafa andstyggð á öllum fjárhirðum.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila