Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Esekíel 30
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Esekíel – yfirlit

      • Spádómur gegn Egyptalandi (1–19)

        • Árás Nebúkadnesars sögð fyrir (10)

      • Faraó missir völdin (20–26)

Esekíel 30:3

Millivísanir

  • +Ób 15
  • +Esk 32:7
  • +Sl 110:6

Esekíel 30:4

Millivísanir

  • +Esk 32:11, 12

Esekíel 30:5

Neðanmáls

  • *

    Hugsanlega er átt við Ísraelsmenn sem voru í bandalagi við Egypta.

Millivísanir

  • +Sef 2:12
  • +Nah 3:8, 9

Esekíel 30:6

Millivísanir

  • +Esk 30:18
  • +Jer 44:1
  • +Esk 29:10

Esekíel 30:7

Millivísanir

  • +Jer 46:19; Esk 29:12; 32:18

Esekíel 30:10

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Nebúkadresar“, annar ritháttur.

Millivísanir

  • +Esk 29:19; 32:11

Esekíel 30:11

Millivísanir

  • +Hab 1:6
  • +Esk 29:5

Esekíel 30:12

Millivísanir

  • +Esk 29:3
  • +Esk 31:12

Esekíel 30:13

Neðanmáls

  • *

    Hebreska orðið lýsir fyrirlitningu. Hugsanlegt er að það sé skylt orði sem merkir ‚mykja‘.

  • *

    Eða „Memfis“.

Millivísanir

  • +Jer 43:12; 46:14
  • +Jer 46:5

Esekíel 30:14

Neðanmáls

  • *

    Það er, Þebu.

Millivísanir

  • +1Mó 10:13, 14; Jer 44:1
  • +Jer 46:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2003, bls. 32

Esekíel 30:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2003, bls. 32

Esekíel 30:16

Neðanmáls

  • *

    Eða „Memfis“.

Esekíel 30:17

Neðanmáls

  • *

    Það er, Helíópólis.

Esekíel 30:18

Millivísanir

  • +Esk 30:8
  • +Jer 46:20; Esk 31:18
  • +Jer 46:19

Esekíel 30:22

Millivísanir

  • +Jer 46:25; Esk 29:3
  • +2Kon 24:7; Jer 46:2
  • +Jer 46:21

Esekíel 30:23

Millivísanir

  • +Esk 29:12

Esekíel 30:24

Neðanmáls

  • *

    Eða „eyk völd“.

Millivísanir

  • +Jer 27:6
  • +Esk 32:11, 12

Esekíel 30:25

Millivísanir

  • +Esk 29:19, 20

Esekíel 30:26

Millivísanir

  • +Esk 29:12

Almennt

Esek. 30:3Ób 15
Esek. 30:3Esk 32:7
Esek. 30:3Sl 110:6
Esek. 30:4Esk 32:11, 12
Esek. 30:5Sef 2:12
Esek. 30:5Nah 3:8, 9
Esek. 30:6Esk 30:18
Esek. 30:6Jer 44:1
Esek. 30:6Esk 29:10
Esek. 30:7Jer 46:19; Esk 29:12; 32:18
Esek. 30:10Esk 29:19; 32:11
Esek. 30:11Hab 1:6
Esek. 30:11Esk 29:5
Esek. 30:12Esk 29:3
Esek. 30:12Esk 31:12
Esek. 30:13Jer 43:12; 46:14
Esek. 30:13Jer 46:5
Esek. 30:141Mó 10:13, 14; Jer 44:1
Esek. 30:14Jer 46:25
Esek. 30:18Esk 30:8
Esek. 30:18Jer 46:20; Esk 31:18
Esek. 30:18Jer 46:19
Esek. 30:22Jer 46:25; Esk 29:3
Esek. 30:222Kon 24:7; Jer 46:2
Esek. 30:22Jer 46:21
Esek. 30:23Esk 29:12
Esek. 30:24Jer 27:6
Esek. 30:24Esk 32:11, 12
Esek. 30:25Esk 29:19, 20
Esek. 30:26Esk 29:12
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
Biblían – Nýheimsþýðingin
Esekíel 30:1–26

Esekíel

30 Orð Jehóva kom aftur til mín: 2 „Mannssonur, spáðu og segðu: ‚Þetta segir alvaldur Drottinn Jehóva:

„Kveinið: ‚Æ, dagurinn kemur!‘

 3 Dagurinn er nálægur, já, dagur Jehóva er nálægur.+

Það verður dagur dimmra skýja,+ tilsettur tími þjóða.+

 4 Sverð kemur yfir Egyptaland og skelfing grípur um sig í Eþíópíu þegar menn falla í Egyptalandi.

Auðæfi þess eru tekin og undirstöður þess eyðilagðar.+

 5 Eþíópar,+ Pútítar,+ Lúdítar og menn af öðrum þjóðum

og Kúbítar ásamt sonunum frá landi sáttmálans*

munu allir falla fyrir sverði.“‘

 6 Jehóva segir:

‚Þeir sem styðja Egyptaland falla einnig,

hroki þess og vald verður brotið á bak aftur.‘+

‚Þeir falla fyrir sverði um allt land frá Migdól+ til Sýene,‘+ segir alvaldur Drottinn Jehóva. 7 ‚Það verður eyðilegast allra landa og borgir þess verða algerar rústir.+ 8 Og þeir komast að raun um að ég er Jehóva þegar ég legg eld að Egyptalandi og öllum bandamönnum þess verður eytt. 9 Þann dag sendi ég sendiboða með skipum til að skjóta hinum sjálfsöruggu Eþíópíumönnum skelk í bringu. Þeir verða skelfingu lostnir á dómsdegi Egyptalands því að hann kemur fyrir víst.‘

10 Alvaldur Drottinn Jehóva segir: ‚Ég læt Nebúkadnesar* Babýlonarkonung gera mannmergð Egyptalands að engu.+ 11 Hann og hermenn hans, þeir grimmustu meðal þjóða,+ verða leiddir þangað til að leggja landið í rúst. Þeir bregða sverðum sínum gegn Egyptalandi og fylla það vegnum mönnum.+ 12 Ég þurrka upp áveituskurði Nílar+ og gef illmennum landið í hendur. Ég læt útlendinga leggja landið í auðn og eyða öllu í því.+ Ég, Jehóva, hef talað.‘

13 Alvaldur Drottinn Jehóva segir: ‚Ég eyði viðbjóðslegum skurðgoðunum* og geri einskis nýta guði Nóf* að engu.+ Enginn höfðingi verður lengur í Egyptalandi og ég læt ótta leggjast yfir landið.+ 14 Ég legg Patros+ í eyði, legg eld að Sóan og fullnægi dómi yfir Nó.*+ 15 Ég úthelli reiði minni yfir Sín, virki Egyptalands, og útrými íbúum Nó. 16 Ég legg eld að Egyptalandi. Skelfing leggst yfir Sín, Nó verður tekin með áhlaupi og ráðist verður á Nóf* um hábjartan dag! 17 Ungir menn í Ón* og Píbeset falla fyrir sverði og íbúarnir verða fluttir í útlegð. 18 Í Takpanes myrkvast dagurinn þegar ég brýt oktré Egyptalands þar.+ Hroki þess og vald líður undir lok,+ ský hylja landið og íbúar bæjanna fara í útlegð.+ 19 Ég fullnægi dómi yfir Egyptalandi og menn munu skilja að ég er Jehóva.‘“

20 Á 11. árinu, á sjöunda degi fyrsta mánaðarins, kom orð Jehóva til mín: 21 „Mannssonur, ég hef brotið handlegg faraós Egyptalandskonungs. Það verður hvorki bundið um hann til að hann grói né verður hann vafinn sárabindi til að styrkja hann svo að hann geti gripið til sverðs.“

22 „Þess vegna segir alvaldur Drottinn Jehóva: ‚Ég rís gegn faraó konungi Egyptalands+ og brýt handleggi hans, bæði þann heila og þann brotna,+ og ég læt sverðið falla úr hendi hans.+ 23 Síðan tvístra ég Egyptum meðal þjóðanna og dreifi þeim um löndin.+ 24 Ég styrki handleggi* konungsins í Babýlon+ og legg sverð mitt í hönd hans+ en ég brýt handleggi faraós og hann mun stynja hátt frammi fyrir honum eins og deyjandi maður. 25 Ég styrki handleggi konungsins í Babýlon en handleggir faraós verða máttlausir. Menn munu komast að raun um að ég er Jehóva þegar ég legg sverð mitt í hönd konungsins í Babýlon og hann beitir því gegn Egyptalandi.+ 26 Ég tvístra Egyptum meðal þjóðanna og dreifi þeim um löndin+ og þeir munu skilja að ég er Jehóva.‘“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila