Rammi á blaðsíðu 13
Hugleiddu þessar spurningar vandlega
✔ ÞARFTU AÐ LÉTTA ÞIG?
✔ LANGAR ÞIG TIL AÐ LÉTTA ÞIG?
✔ ÆTLAR ÞÚ AÐ FORÐAST SJOPPUFÆÐI?
✔ ÆTLAR ÞÚ AÐ TELJA HITAEININGAR?
✔ ÆTLAR ÞÚ AÐ FÁ NÆGA OG REGLULEGA HREYFINGU?
✔ ERU EFNASKIPTI LÍKAMANS Í LAGI?
✔ ER STARFSEMI KIRTLANNA Í LAGI?
✔ ERU FITUFRUMURNAR Í LÍKAMA ÞÍNUM OF STÓRAR?
✔ ERU ÞÆR OF MARGAR?
✔ ER OFFITUVANDAMÁLIÐ ARFGENGT?
✔ HEFUR ÞÚ SETT ÞÉR RAUNHÆF MARKMIÐ?
✔ MUNT ÞÚ GETA HALDIÐ HÆFILEGRI ÞYNGD EFTIR MEGRUN?
OG SÍÐAST EN EKKI SÍST: HVE MIKILL ER VILJASTYRKUR ÞINN OG ÞRAUTSEIGJA?