Blaðsiða 2
1914 — skotin sem heimurinn skelfur enn undan 3-11
Morðið á Frans Ferdínand, erkihertoga af Austurríki, og eiginkonu hans varð kveikjan að fyrri heimsstyrjöldinni. Heimurinn nötrar enn undan átökunum sem brutust þá út á Balkanskaga.
Kristnir menn á ný fyrir Hæstaréttinum í Jerúsalem 12
Fyrir nokkru var ungum, ísraelskum votti vikið úr skóla af samviskuástæðum. Máli hans var skotið til Hæstaréttarins í Jerúsalem.
Hvað um bekkjarferðalög? 16
Bekkjarferðalög geta bæði verið skemmtileg og fræðandi. En að ýmsu þarf að hyggja áður en ákveðið er að fara með.
[Rétthafi myndar á blaðsíðu 2]
The Bettmann Archive
[Rétthafi myndar á blaðsíðu 2]
Forsíðumynd: Hugmynd listamanns að morðinu á Ferdínand erkihertoga: Culver Pictures