Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • g95 8.4. bls. 2
  • Blaðsiða 2

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Blaðsiða 2
  • Vaknið! – 1995
  • Millifyrirsagnir
  • 1914 — skotin sem heimurinn skelfur enn undan 3-11
  • Kristnir menn á ný fyrir Hæstaréttinum í Jerúsalem 12
  • Hvað um bekkjarferðalög? 16
Vaknið! – 1995
g95 8.4. bls. 2

Blaðsiða 2

1914 — skotin sem heimurinn skelfur enn undan 3-11

Morðið á Frans Ferdínand, erkihertoga af Austurríki, og eiginkonu hans varð kveikjan að fyrri heimsstyrjöldinni. Heimurinn nötrar enn undan átökunum sem brutust þá út á Balkanskaga.

Kristnir menn á ný fyrir Hæstaréttinum í Jerúsalem 12

Fyrir nokkru var ungum, ísraelskum votti vikið úr skóla af samviskuástæðum. Máli hans var skotið til Hæstaréttarins í Jerúsalem.

Hvað um bekkjarferðalög? 16

Bekkjarferðalög geta bæði verið skemmtileg og fræðandi. En að ýmsu þarf að hyggja áður en ákveðið er að fara með.

[Rétthafi myndar á blaðsíðu 2]

The Bettmann Archive

[Rétthafi myndar á blaðsíðu 2]

Forsíðumynd: Hugmynd listamanns að morðinu á Ferdínand erkihertoga: Culver Pictures

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila